Grasker
Sunnudagur 31. október 2004 (HMG) - [Sett á vefinn mánuudaginn 8. nóvember 2004]
[We carve our very first pumpkin!]
Daginn fyrir hrekkjavöku fórum við og náðum okkur í eitt grasker frá þeim sem reka stúdentaíbúðirnar. Þar með vorum við búin að eignast okkar fyrsta grasker!
Anna Sólrún með graskerið góða.
Sunnudagur 31. október 2004 - Hrekkjavaka!
Stungið grasker...
Svona líta grasker út að innan. Ekkert nema fræ á "þráðum".
Eftir smá tilraunastarfsemi komst ég að því að ísskafa væri besta tólið
í að hreinsa jökkið úr graskerinu.
Anna "litli grís" gæðaprófar.
Fyrst tússaði ég andlitið á og svo var bara skorið!
"Mamma má ég prófa...?" :)
Því næst settum við sérstakt appelsínugult "graskers-kerti" í graskerið...
... og Anna Sólrún virtist bara nokkuð hrifin! :)
Þá var bara að bíða eftir að hrekkjavöku-parýtið byrjaði! :)
|