Beykihlíð
Fimmtudagur 18. mars 2004 (FBÞ) - [Sett á vefinn mánudaginn 5. apríl 2004]
Beykihlíðin var heimsótt á fimmtudeginum, en fyrst sváfum við til hádegis... :)
[We visited Hrefna's grandmother and aunt in Beykihlíð, but first we slept until noon... :)]
Við feðginin sofandi á okkar grænu eyrum... :)
[Sleepy people... :)]
Við höfðum áhyggjur af því áður en við fórum að hún myndi eiga erfitt með
að snúa sólarhringnum við, en það reyndist ekki vera. Hún hélt áfram að sofa
frá miðnætti í 6, 7 eða jafnvel 8 tíma striklotu á nóttu og vakna til að drekka
og sofa síðan aðeins meira sem við vorum afskaplega þakklát fyrir! :)
[We were about worried about her sleeping habits going all haywire,
but she continued sleeping from midnight onwards for 6 to 8 hours straight
just as in California. We were very grateful!]
Við rötuðum í Beykihlíðina á endanum og hér er Hrefna langamma
að halda á Önnu Sólrúnu í fyrsta skipti
[We found our way to Beykhlíð eventually, and here we have Hrefna the
newly minted great-grandmother holding Anna Sólrún for the first time.]
Hrefna í baksýn og Hulda með börnin sín tvö (af þremur), Óðinn og Ásdís Sól
[Hrefna behind Hulda with two of her kids, Óðinn and Ásdís Sól.]
Ásdís Sól
Ásdís Sól og Finnur með Önnu
Hrefnurnar tvær og Anna Sólrún
[The two Hrefnas and Anna Sólrún]
Hulda og Óðinn
Unnar Steinn (eldri bróðir Ásdísar og Óðins)
[Unnar Steinn, Hulda's oldest kid.]
Hvað er saklausara en bleik kanína? :)
[What's more innocent than a pink bunny? :)]
Ásdís Sól að borða brauðið sitt
[Ásdís Sól eating her bread.]
Bræðurnir Óðinn og Unnar
[The brothers Óðinn and Unnar.]
Kominn tími á brottför
[Time to go!]
Anna Sólrún komin í Mosó aftur
[Back home.]
Kát og glöð með hnefann upp í sér
[The happy little ladybug with a fist in her mouth.]
Comments:
|