Bað nr. 2
Mánudagur 12. janúar 2004 (FBÞ) - [Sett á vefinn laugardaginn 17. janúar 2004]
Brátt var komið að heimabaði númer 2, í þetta skipti í barnabaðinu sem Guðrún og Snorri lánuðu okkur - enda naflastrengurinn farinn og því leyfilegt að baða hana með öðru móti en bara með blautri tusku.
[Soon it was time for homebath number 2, this time in our little baby bath tub that we borrowed from Guðrún and Snorri - the umbilical cord had fallen off which made it possible to wash her with something else than just a wet cloth]
Baðvatnið reyndist við nánari skoðun vera örlítið of heitt
þannig að það þurfti að kæla það og á meðan var unganum
stungið í kengúrupoka pabba... :)
[Upon inspection the bath water turned out to be a little too warm,
so the water had to be cooled down and meanwhile daddy put me
in his kangaroo sack :)]
Svo komst hún nú í vatnið að lokum
[But she got into the bath tub eventually]
Hún var eitthvað skeptísk á þetta en virtist líka þetta ágætlega
[A little sceptical at first but happy with the bath overall]
"Hvað er eiginlega verið að gera við mig?"
["What on earth are they doing to me?"]
Skola hausinn
[Rinsing the baby shampoo out]
"Ég bara skil ekki þessa meðferð á manni!?"
["I just don't understand this treatment!?"]
Svo var komið að því að þurrka Önnu í nýja handklæðinu
sem langamma í Beykihlíð gaf henni
[And then it was time to be dried in her new towel that
her great grandmother Hrefna gave her]
Vel innpökkuð
[Well wrapped]
Mamma þurrkar bakið
[Mommy dries her back]
Komin í bleiuna
[Diaper's on]
Hér er ég svo nýgreidd og fín. Búið að klæða mig í og bíð spennt
eftir að fá eitthvað gott að drekka og þá get ég sko aldeilis sofnað! :)
[And here I am, newly combed, all dressed up and paitently waiting
for something good to drink which will put me right to sleep! :)]
Steinsofandi innan um vökul augu :)
[Sound asleep among watchful eyes :)]
Comments:
Mismunandi upplausnir:
|