Anna situr
Miðvikudagur 31. mars 2004 (HMG) - [Sett á vefinn föstudaginn 23. apríl 2004]
Hafa nýbakaðir foreldrar ekki einkarétt á að birta svo til sömu myndina af krúttinu sínu aftur og aftur og aftur og...? :)
Á meðan Finnur sat og baukaði í tölvunum...
... og úti var kuldalegt um að litast...
... vorum við Anna Sólrún uppi í rúmi að leika okkur.
Hmm... kominn tími á naglasnyrtingu...
En fyrst skulum við æfa sitju-vöðvana! :)
"Þetta sitja-dæmi er bara nokkuð sniðugt!" :)
Setið og talað: "Aaaaaa!!" :)
"Ég get meiri að segja hallað mér fram..."
"Uhh... eða kannski ekki!"
Nú skal sitja á hlið fyrir myndavélina! Hvað er þetta þarna?! :)
"Vá! Tær!!!"
"Veeeery interesting...!" :)
"Úps! Ég halla öll!?!"
"Gaman, gaman! Ég er aftur sitjandi!! :)"
"Kemst ég ekki örugglega fyrir á myndinni?!" :)
"Púff, þetta sitju-dæmi er erfitt!! Best að hvíla sig aðeins..."
"Jæja, er þetta ekki að vera komið gott mamma?!?!"
"Uhh... Það er enginn að halda í mig!??!?!"
"Þessi koddi er samt svoldið styðjandi..."
Þar með var sú æfing að lokum komin... :)
Næstu æfingabúðir! Súperman-flug á mömmuhnjám!! :)
Ein svoldið hissa.
"Hey, er þetta ekki þessi furðulegi flass-hlutur?!"
"Tíhíhí... Jú! Ég fékk flass! :)"
"Jæja, fæ ég ekki að koma niður fljótlega?!"
"Maaaammmaaaaaaaa?!!" :)
Comments:
|