Köfun
Sunnudagur 18. apríl 2004 (FBÞ) - [Sett á vefinn mánudaginn 10. maí 2004]
Anna Sólrún fór í sína fyrstu ferð á ströndina þegar við Logi og Tassanee fórum að kafa á McAbee strönd á sunnudeginum. Hrefna kom líka með en kafaði ekki.
Pæjurnar á ströndinni
Veður var gott, sól og blíða og stillt veður.
Anna horfir skeptísk á Loga gera græjurnar sínar klárar. :)
Góðar aðstæður til köfunar
Lingcod að synda í burtu
[Ophiodon elongatus]
Hér má sjá krabba með snigil ofan á sér
(það sést ekki en það er annar minni krabbi í fanginu á honum)
Sniglar (svolítið úr fókus)
Kelp Rockfish
[Sebastes atrovirens]
Rose Anemone undir röri
[Urticina lofotensis]
Önnur slík
Krabbi með laaangar klær
Undarlegur gróður
Þetta kalla menn víst Feather Duster Worm
[Eudistylia polymorpha]
(betri mynd af þessum náðist á vídeó)
Þetta hef ég ekki fundið út úr hvað er, en giska á að þetta sé e-s konar Bryzoan
Meiri gróður
Sunflower Star að ráðast á mig... eh... eða þannig :)
[Pycnopodia helianthoides]
Forvitinn fiskur
Black and Yellow Rockfish
[Sebastes chysomelas]
Önnur "sólblómastjarna"
Yfirleitt má finna fisk að hvíla sig innan í rörunum sem liggja á botninum...
Eitt stykki feiminn Pile Perch - þessir eru styggari en gulu fiskarnir
og því erfiðara að ná af þeim mynd
[Rhacochilus vacca]
Menn halda víst jól hátíðleg í apríl ef marka má þetta
neðansjávar-jólatré :)
Tóm skel á botninum
Logi í góðum gír
Og eins og venjulega náðust nokkur góð skot á vídeóinu...
[And of course, we managed to capture some of the fun on video]
NOTE: The XVid codec is required to view it.
Ef þið lendið í vandræðum með codec-inn prófið þá þennan link:
Við mælum með að fólk visti skrárnar á tölvunni með því að
hægri-smella á hlekkina og velja "Save Target As" (en ekki "Open")
[We recommend that people download the files by right clicking
and selecting "Save Target As" instead of "Open"]
Þorskur á þurru landi
Hrefna og Anna Sólrún njóta blíðunnar
Eftir þetta keyrðum við öll fimm yfir í bæinn Moss Landing og
Logi og Tassanee mæltu með.
Það var fullt af athyglisverðum gömlum húsum í þessum bæ
Skemmtilegt val á blómapotti :)
Kettir að exa, keyrið varlega :)
Þegar heim var komið lognuðust þær mæðgur út af.
Þess má geta að þær benda báðar í norðurvestur í átt að San Francisco. :)
Comments:
|