Í Beykihlíð
Sunnudagur 31. desember 2006 (HMG) [Sett á netið 19. febrúar 2007]
[Party #2, time for fireworks!!]
Við fluttum okkur um set eftir matinn og keyrðum í Beykihlíðina þar sem við skyldum Önnu Sólrúnu eftir í varðveislu Ásdísar ömmu og klifruðum upp hæðina að Veðurstofunni.
Anna Sólrún himinlifandi með dúkkukerruna. Þegar þarna var komið til sögu voru flugeldarnir orðnir að hálfgerðum nið
svo hún var ekki svo hrædd lengur.
Bræður.
Kraftgallagengið.
Komin upp á hæðina. Kópavogur ágætlega sjáanlegur...
Bamm!
Kópavogur farinn að hverfa...
Finnur athugar hvað Ágúst er að bralla.
Finnur og Gunnar pabbi. Í þetta sinn ákváðum við að mæla okkur mót því fyrir tveimur árum þá hittum við
þá feðga ekki þarna uppi. Við hreinlega fundum þá ekki!
Bamm!
Bjarni, Pétur og Nökkvi.
Pabbi lengst til vinstri, Siggi við köku og Anthony er í rauða kraftgallanum.
Crackle, crackle.
Bjarni kátur.
Fólkið og sprengjurnar.
Það þarf sko ekkert að vera mjög langt í burtu, er það nokkuð?
Skotbyrgðirniar sem Finnur tók upp á hæðina.
Gos!
Hrefna amma og strákarnir.
Kópavogur gott sem horfinn...
Jebb, enginn Kópavogur sjáanlegur!
Siggi, Anthony, Mjöll og Edda.
Magnea lítur upp.
Arnar og Magnea.
Hulda með Óðinn.
Unnar Steinn, Ágúst og Bjarni.
Finnur og Hrefna.
Unnar Steinn, Hulda með Óðinn og Ágúst.
2007 - ójá!
Rautt bamm!
Anthony með tvö blys.
Anthony rauður og Edda græn.
Anthony hjá Sigga að kveikja í einhverju.
Ennþá var horft á brjálæðið.
Hvisssh!
Kópavogur gjörsamlega og algjörlega horfinn og suðurhlíðarnar líka!
Grrrr... Gunnar á Hlíðarenda.
Komin inn aftur.
Fjölmennt í stofunni.
Ágúst opnar kampavínið!
Skál fyrir 2007!
Embla. :)
Rabbað og rætt eftir miðnætti.
Hulda, Magnea og Arnar.
Gleðilegt nýtt ár! :)
Comments:
|