Strandferð
Miðvikudagur 26. desember 2007 (HMG) [Sett á netið 13. ágúst 2008]
[We drive to the Natural Bridges beach in search of monarch butterflies, and then to Monterey to visit the aquarium.]
Á annan í jólum keyrðum við yfir fjöllin til Natural Bridges strandarinnar í Santa Cruz. Aðalmarkmið ferðarinnar var að skoða "monarch" fiðrildin sem eiga sér vetursetu í trjálundi við ströndina og síðan sjá til með frekari ævintýri.
Á meðan ég sinnti Bjarka í bílnum, þá fór Finnur með Önnu niður á strönd.
Nýbúin að kasta steini í hafið.
Best að forða sér!
Með öldurnar í baksýn.
Með lófann fullan af sandi.
Víííí!
Hoppandi kát!
Meira sandkast.
Finnur kominn aftur að bílnum og við það að skipta á Bjarka.
Anna Sólrún og Bjarki í kerrunni.
Kerrunni ýtt með tilþrifum!
Finnur með Zoolander-svipinn sinn... :)
Nei, hann er bara að borða harðfisk!
Systkinin.
Bjarki innpakkaður.
Komin að stígnum sem leiðir niður í fiðrildalundinn.
Um að gera að hlýða leiðbeiningunum!
Á leið niður.
Gengið fram hjá manni með gríðarlega dónalinsu á þrífæti.
Hvíldarstaður fiðrildanna.
Komin alla leið niður, en hvar eru fiðrildin?
Jú, það sáust nokkur efst í trjánum.
Finnur ekki mjög imponeraður, því að þegar við komum hérna síðast um jól þá
var allt morandi í fiðrildum. Kannski var of kalt þennan dag?
Nokkur fiðrildi í viðbót.
Litið eftir fiðrildum.
Fljúgi fljúgi.
Á leiðinni upp stíginn aftur.
Fiðrildi í sólbaði í einu trénu.
Eftir þetta morgunfjör þá ákváðum við að keyra til Monterey í þeirri von að Anna og Bjarki myndu lúra.
Það gekk eftir og við vorum því vel í stakk búin að skoða sædýrasafnið.
Forvitinn sæotur.
Bjarki horfir á sæotra-tankinn.
Finnur og Anna við einn af stóru tönkunum.
Komin á The Fish Hopper veitingastaðinn. Þetta var held ég fyrsta heimsókn Bjarka á veitingastað!
Comments:
|