Í sundi
Laugardagur 7. júlí 2007 (HMG) [Sett á netið 7. ágúst 2007]
Í byrjun maí vorum við svo heppin að koma Önnu Sólrúnu að hjá sundskóla í nágrenninu. Hún fer núna í sundkennslu einu sinni í viku, sem hentar okkur vel því þá er alveg öruggt að við komum okkur út úr húsi amk einu sinni um hverri helgi, og svo finnst mér gott að krakkar læri að umgangast vatn.
Aðalsportið er að elta uppi lítil fljótandi plastdýr.
Nú skal kafað.
Og svo sparkað.
Anna amma prjónaði á meðan.
High-five!
Sko, þetta er eitthvað sem ég myndi bara aldrei detta í hug að gera!! Ég er greinilega eymingja-foreldri! ;)
Nú skal flotið.
Mótspyrna.
Magic Carpet Ride!
Comments:
|