Jólakortamyndir
Fimmtudagur 22. nóvember 2007 (HMG) [Sett á netið 12. júlí 2008]
[Thanksgiving day was "take a picture for the Christmas-card" day. It's the mother's prerogative to take and post way too many pictures of her own children.]
Á þakkargjörðardaginn tókum við rúmlega tvöhundruð ljósmyndir af krökkunum í þeirri von að ein þeirra væri nothæf sem hin árlega jólakortamynd. Ég skil ekki ennþá hvernig fólk fór að þegar það gat bara fyllt á eina 36 mynda filmu!!?!? Hér fylgja nokkrir tugir mynda.
Aðstaðan: Gluggi til vinstri með "náttúrulegu ljósi" og gluggatjald strekkt bak við og fest við rimlarúmið.
Anna sýnir fínu slaufuna á jólakjólnum.
Ein svolítið spennt yfir þessu öllu saman.
Exteme close-up!
Tunguleikfimi.
Kíkt út um gluggann.
Hæ mamma.
Grettu-bros.
Leikræn tilþrif.
Næstum því eðlileg...
Hlegið.
Jæja, er Bjarki ekki kominn í fötin sín? :)
Anna fær Bjarka í hendurnar.
Bjarka varð strax starsýnt út um gluggann.
"Horfa á mömmu..."
"Nei, ekki horfa á pabba!"
"Horfa á mömmu og BROSA!" :)
... Anna brosir og kreistir bróður sinn!
Kyssi-kyss.
Eitt bros og ein gretta.
Bjarki gjörsamlega heillaður af glugganum.
Mamma gefst upp, segir Önnu að líta líka út um gluggann og færir sig til.
"Brooooosa..."
Bjarki missir þolinmæðina...
... og fær snuðið sitt í smá stund.
Kostuleg saman!
Bjarki heillaður af glugganum sem áður ...
Jólamyndin í ár!!! :)
Híhíhí...
Skuggamynd.
Bjarki brosir loksins en of miklir skuggar.
Hárið sett bak við eyrað.
Extreme close-up!
Extreme close-up!
Þolinmæðin á þrotum...
Þau stóðu sig samt eins og hetjur.
Jæææja...
Eitt lokabros - og svo lauk hinni árlegu jólakorta-myndatöku!
Ég fór svo með krakkana út að leika á meðan Finnur töfraði fram þakkargjörðarmáltíð.
Máltíðin var hin fínasta og allir voru afskaplega þakklátir að dagurinn var næstum á enda kominn!! :)
Comments:
|