Piparkökur
Laugardagur og sunnudagur 15. - 16. desember 2007 (HMG) [Sett á netið 14. júlí 2008]
[We make a ginger-bread-house and some gingerbreads. Yummy! ]
Við tókum okkur til og hönnuðum, bökuðum, settum saman og skreyttum piparkökuhús! Í leiðinni voru bakaðar piparkökur og súkkulaðibitakökur.
Laugardagur 15. desember 2007
Anna Sólrún og ég fórum í jólaklippingu þennan dag.
Leikið við Bjarka.
Anna athugar puttana á Bjarka.
Finnur og Sarah skera út piparkökur á meðan Anna býr til súkkulaðibitakökur.
Augusto einbeittur fyrir framan tölvuna.
Nú skyldi hannað piparkökuhús!
Augusto og Sarah kát við eldhúsborðið.
Anna Sólrún á grettuskeiðinu.
Eðlileg á mynd aldrei þessu vant!
Hrefnu-hús tilbúið.
Augusto með bráðinn sykur að líma saman húspartana.
Sarah sofnuð í litla sófanum.
Húsin tvö.
Hin hliðin á litla húsinu.
Augusto þeytir saman eggjahvítur og flórsykur.
Búinn að borða of mikinn flórsykur!!
Við lærðum það þessi jól að sykurmagnið skiptir öllu máli. Of lítill sykur = of mjúkur glassúr.
Augusto skreytir húsið sitt.
Gluggar!
Bakhliðin á húsinu! :)
Önnur hliðin.
Hin hliðin plús risi.
Mitt hús með blárri stétt... :)
Sjálfsmynd, enda ekki oft sem ég fer í klippingu og hárblástur... :)
Víííí! :)
Finnur með Bjarka sofandi á bringunni að vanda.
Sunnudagur 16. desember 2007
Hver er þessi stelpa?! Jú, Anna með liðað fléttuhár frá deginum áður!
Við vorum búin að lofa Önnu að hún fengi að skreyta piparkökur, og á meðan þeir
feðgar lúrðu síðmorgunlúr (Finnur tók fyrri morgunvaktina), þá sulluðum við mæðgur
með sykur, eggjahvítur og matarlit.
Anna hrærir.
Ein svolítið spennt!
Jamm, ennþá spennt...
Anna Sólrún stóð sig mjög við að skreyta piparkökurnar.
Stolt við afraksturinn!
Comments:
|