Rólegheit
Sunnudagur 28. desember 2003 (FBÞ) - [Sett á vefinn mánudaginn 29. desember 2003]
Anna Sólrún svaf í klukkutíma eða þriggja tíma skömmtum og var svo vakandi í klukkutíma eða þrjá tíma í einu. Þess á milli var drukkið og drukkið og skipt á bleium og horft á umheiminn. Við Hrefna skemmtum okkur líka konunglega tímunum saman bara að horfa á hana, hvort sem hún var vakandi eða sofandi. :)
[Anna Sólrún slept in batches of one or three hours and was awake for batches of one or three hours at a time. In between we changed her diapers and she fed and fed and she was always curiously looking at her surroundings. Hrefna and I also had loads of fun just watching her while she was asleep or awake. :)]
Henni finnst voðalega gott að kúra á bringunni á mömmu. Mamma
heldur henni tímunum saman undir því yfirskini að hún þurfi að ropa. :)
Öðru hvoru á hún það til að reigja höfuðið aftur með
augun lokuð eins og lítill hálfblindur hvolpur. :)
[She is very keen on resting on her mothers chest. Mommy likes to
keep her there for hours, under the pretense that she needs to burp. :)
Every once in a while she stretches her head back with her
eyes closed like a blind little puppy. :)]
Ofurpabbi sá um að elda fínan kvöldmat, svínakótelettur með
rjómalagaðri sveppasósu (frá grunni) og alls konar grænmeti með.
[Super dad made a nice dinner, pork chops with cream of musroom sauce
(made from scratch) and all kinds of vegetables to go along.]
Svo var að sjálfsögðu sofið og sofið og sofið... :)
[And of course we slept and slept and slept... :)]
Og á meðan störðu foreldrarnir á mig aðdáanarfullum augun allan tímann :)
[And meanwhile my parents stared at me with awe in their eyes the whole time :)]
Enda er maður sætust! :)
[Which is understandable since I am the cutest :)]
Þeir sem vilja sækja sér kópíu af myndunum á þessari síðu,
kíkið á þessa síðu sem gefur kost á að sækja myndirnar
í þremur mismunandi upplausnum
[Note that If you want a copy of any of the pictures
on this page, then take a look at this page, which allows you to
download the pictures in three different resolutions] :)
Við föttuðum það annars eftir á að við tókum eiginlega bara vídeómyndir
af henni þennan daginn :) og eru þær hér fyrir neðan
[We realized afterwards that we hardly took any snapshots of her on this day,
we were so busy filming her as you can see below :)]
Leiðbeiningar fyrir myndskeiðin
Tveir linkar eru undir hverri mynd, báðir vísa á sama myndskeið
en annar linkurinn vísar á óþjöppuðu útgáfuna sem á að virka á
öllum tölvum (en tekur langan tíma að sækja). Hinn linkurinn vísar
á þjöppuðu útgáfuna sem við mælum með að fólk prófi fyrst því að
ef það virkar getur það sparað heilmikinn tíma í að sækja skrárnar! :)
Látið í ykkur heyra á kommentakerfinu
ef einhver linkurinn virkar ekki...
Ath: til að þjappaða útgáfan virki þarf að vera búið að setja upp DivX
á tölvunni [innskot: tölvurnar í Álmholtinu, Byggðarendanum
niðri (og mögulega uppi líka) og Tómasarhaga eiga að ráða við
þjöppuðu útgáfuna þegar því að ég (Finnur) setti upp DivX á þeim
tölvum síðast þegar ég kom til landsins]
Til að sækja DivX, smellið hér:
Eða:
Og leitið að "Standard DivX Codec (FREE)" linkinum
Instructions for the movie clips
[Two links are under each picture, both are for the same clip but
one of the links is for the uncompressed version, which should work
on all computers (but takes a long time to download). The other link
is for the DivX compressed version which we recommend that people
try first, because if it works it can save a lot of time downloading! :)
Note: In order for the compressed version to work, DivX must be
installed on your computer]
To install DivX, click here:
Or:
And look for the "Standard DivX Codec (FREE)" link
Vídeó:
Comments:
|