Gamlársdagur
Miðvikudagur 31. desember 2003 (FBÞ) - [Sett á vefinn föstudaginn 2. janúar 2004]
Gamlársdegi eyddum við heima, surprise surprise :), bara í rólegheitunum í svefnherberginu hjá Önnu Sólrúnu mestan part dags. Við náðum aðeins að tala við fjölskyldurnar okkar þegar áramótin voru á Íslandi, gerðum okkur glaðan dag með því að baka eplaköku og svo var skálað í litlu glasi af kampavínskokteil. :)
[New Years Eve we spent at home, as you might imagine, just relaxing and almost never leaving Anna's side in the bedroom. We managed to talk to our families a bit when the new year arrived in Iceland (at 4 PM PST) and the we celebrated the new year by baking an apple cobbler and with a small glass of homemaid champagne cocktail. :)]
Anna Sólrún glaðvakandi
[Anna Sólrún wide awake]
Innpökkuð við hliðina á mömmu sinni
[All wrapped up next to her mom]
"Ætlar þessi maður aldrei að hætta að stara á mig?"
["Will this guy never stop staring at me?"]
En svo var komið að fyrsta heimaþvottinum okkar!
Með hárið allt út í loftið!
[A bad hair day?]
En svo ætlar mamma að greiða mér!
[But then mommy started combing]
En ég er nú ekki viss um að ég sé hrifin af þessari klippingu!
[But I think I can do better at Supercuts! :)]
"Fær maður ekki að sofa hérna í friði??" :)
["Can't I get a moment of sleep here?"]
En þegar hún sofnaði tókum við fram veitingarnar!
Eplakakan í tilefni áramótanna!
[The apple cobbler]
Og kampavínskokteilinn eftir uppskrift sem var búin til á staðnum
úr hráefnum sem fundust í ísskápnum:
Kampavín, Grenadine, Ferskjulíkjör, Safeway límonaði og kokteilber :)
[And the champagne coctail using a recipe made up on the spot
from ingredients we had in the fridge:
Champagne, Grenadine, Peach schnapps,
Safeway lemonade and a coctail cherry :)]
Times Square í New York, rétt fyrir miðnætti (reyndar seinkað um 3 tíma)
[Times Square, just before midnight (time-delayed of course)]
7 sekúndur í nýja árið!
7 seconds to the new year!
Og svo var að sjálfsögðu rokið út og kveikt á stjörnuljósum! :)
En engir flugeldar! :(
[And then of course we lit the sparklers! :)
Alas - no fireworks :(]
Við óskum öllum lesendum gleðilegs nýs árs og
þökkum fyrir þau gömlu!
[We wish all our readers a happy new year!]
Þeir sem vilja sækja sér kópíu af myndunum á þessari síðu,
kíkið á þessa síðu sem gefur kost á að sækja myndirnar
í þremur mismunandi upplausnum
[Note that If you want a copy of any of the pictures
on this page, then take a look at this page, which allows you to
download the pictures in three different resolutions] :)
Vídeó:
Comments:
|