Köfun McAbee 2
Sunnudagur 2. nóvember 2003 (FBÞ) - [Sett á vefinn miðvikudaginn 5. nóvember 2003]
Við Logi vorum aftur mættir á McAbee strönd ásamt Bryan, viku eftir síðustu köfunarferð, enda náðum við tveimur frábærum köfunum þá helgina og ætlunin að endurtaka leikinn! :) Hrefna og Tassanee mættu líka, Hrefna slappaði af á ströndinni en Tassanee var á sömu strönd að aðstoða kennara með hóp nemenda sem voru líka á McAbee strönd.
Bílnum lagt við McAbee strönd
Horft eftir Cannery Row þar sem einu sinni voru niðursuðuverksmiðjur
en núna eru þar bara túrhestabúðir og hótel.
McAbee ströndin
Hrefna slappar af undir sólskyggni.
Það var frekar kalt í veðri þessa helgi og svolítill næðingur
þannig að Hrefna var brátt komin undir tvö flísteppi og tvær flíspeysur. :)
Krossfiskur af óþekktri gerð
[Unidentified starfish]
Black Rockfish
Sebastes melanops
Moss Crab (?)
Loxorhynchus crispatus
Fiskur af óþekktri gerð
[unidentified fish]
Fiskur í röri
[A fish inside a tube]
:)
Finnur
Northern Kelp Crab
Pugettia producta
Dungeness Crab (??)
Cancer magister
Amazingly, we saw a Red Octopus (Octopus rubenscens). Many people
dive in Monterey and never see an octopus! And this was just before noon
(and people say they only come out at night!!) :)
Sami kolkrabbi, búinn að breyta aðeins um lit
[Same octopus, sporting different colors]
Hér syndir hann í burtu
[Swimming away]
Umbrella Crab
Cryptolithodes sitchensis
Tidepool Coralline Algae
Corallina officinalis
or (not sure)
Red coralline alga
Calliarthron sp.
California Strawberry Anenome
Corynactis californica
Wolf-eel
Anarrhichthys ocellatus
Langur og mjór fiskur sem var
fljótur að fela sig þegar við birtumst.
Önnur sjaldgæf sjón! :)
[Another rare sight! A Wolf-eel is a very long and slender fish (as eels
usually are), who quickly hid as we showed up]
:)
Kelp Greenling (Male)
Hexagrammos decagrammus
Ekki veit ég hvað þetta er en þetta er ósköp jólalegt
[I don't know what this is called but it sure looks a bit christmasy]
:)
Eftir fyrri köfunina, Hrefna að hvíla sig. Hún fór samt á flakk á meðan við vorum
uppi á yfirborðinu og gátum passað dótið.
[This is after the first dive, Hrefna still resting on the beach. She did wander
about a little later, using the opportunity while we guarded the stuff.]
Black and Yellow Rockfish
Sebastes chysomelas
Burrowing anemone
Pachycerianthus fimbriatus
Purple Sea Urchin
Strongylocentrotus purpuratus
Red Hermit Crab (out of focus) :)
Pagurus hemphilli
Monterey Dorid
Archidoris montereyensis
Rainbow Star
Orthasterias koehleri
Ef grannt er skoðað má sjá að ein armurinn er minni og í öðrum lit, ætli
hann hafi ekki misst einn arminn og nýr sé að vaxa í staðinn?
[If you look closely, you'll notice that one leg is thinner and differently colored
than the others, maybe it lost a leg and is growing a new one?]
Óþekktur krabbi
[Unidentified crab]
Copper Rockfish
Sebastes caurinus
Treefish
Sebastes serriceps
Einnig var þarna selur sem náðist á vídeó
(en ekki á ljósmynd, sjá neðar).
Selurinn var mjög forvitinn og var alltaf að
heimsækja okkur öðru hverju.
[We also encountered a harbor seal which I didn't manage to
take a photo of but managed to capture on video, as seen below.
The seal was very curious and kept coming up to us, checking us out]
Finnur, þreyttur en sæll :)
Allir búnir að skipta um föt og eru að plana restina af deginum
Monterey flóinn
Hér er ströndin, séð frá hlið
Og hægt að komast upp tröppur upp á litla göngugötu af ströndinni
Yikes! :)
Is it really safe to eat in this place?
Hópurinn sem Tassanee var að kenna ákvað að fara út að borða á veitingastað.
Þar rákumst við á þetta skilti. Svona skilti sem vara við krabbameini eru reyndar algeng hér,
t.d. á bensínstöðvum... :)
Bryan
Tassanee og Logi
Og að sjálfsögðu náðust nokkur góð skot á vídeóinu...
[And of course, we managed to capture some of the fun on video]
NOTE: The DivX codec is required to view it.
Við mælum með að fólk visti skrárnar á tölvunni með því að
hægri-smella á hlekkina og velja "Save Target As" (en ekki "Open")
[We recommend that people download the files by right clicking
and selecting "Save Target As" instead of "Open"]
|