Anna Sólrún
Fimmtudagur 25. desember 2003 (FBÞ) - [Sett á vefinn föstudaginn 26. desember 2003]
Á jóladag kl. 11:42 fyrir hádegi eignuðumst við Hrefna gullfallegt lítið stúlkubarn, hana Önnu Sólrúnu jólabarn. Hún var við fæðingu 49,5 cm á lengd og 3170 gr sem við höldum að sé 12,7 merkur (er ekki 250 gr í einni mörk?) :) Við höfðum upphaflega gefið upp 15 merkur en það var svo endurreiknað í rólegheitunum þegar um hægðist. :)
[On Christmas day, at 11:42 am, Hrefna delivered a beutiful little baby girl, 19.5 inches long and weighed 7 pounds. The English version of this page might be a little terse, but most of our English readers have day-to-day access to us anyway so you can't complain! :)]
12:31: Smáfjölskyldan, Anna Sólrún tæplega klukkutíma gömul
[12:31pm: Our small family, Anna Solrun about an hour old]
Tímarnir sem gefnir eru upp eru fengnir af myndunum í myndavélinni.
[All times are CCT timezone or Canon Central Time (from our camera) :)]
Við komum væntanlega til með að gera grein fyrir aðdragandanum að fæðingunni
síðar, þegar við erum búin að ná andanum - en þar sem við vitum að margir bíða
spenntir eftir myndum af stúlkubarninu höfum við ákveðið að gefa smá forskot á sæluna. :)
[We will probably cover this event in a little more detail after we manage
to catch our breath, but we know people will be anxious to see the photos
so we decided to give a little sneak preview! :)]
19:20 á aðfangadag:
Hrefna setur sig í stellingar. Hér var þó ekkert að gerast,
hún var bara að æfa sig en annars stóð hún sig eins og hetja
í fæðingunni, beitti öndurnartækni óspart til slökunar
og missti aldrei móðinn.
[7:20 pm on Chrismas Eve:
Hrefna in her yoga pose. Nothing was happening at this point,
she was just practicing but during the whole thing she
was like a real trooper, using breathing techniques throughout
the delivery and never lost her spirit during the whole time.]
11:46 - Anna Sólrún nýfædd með töluverðan lubba, sem reyndist svo
vera ljósari en fyrsta sýn gaf til kynna.
[11:46 am - Anna Solrun newly born with a lot of hair that looked like it was
a lot darker than it actually turned out to be.]
11:50 - Við fengum að halda á henni í tæpan einn og hálfan tíma
áður en hjúkkan fékk hana til mælinga
[11:50 am - We got to have her all to ourselves for almost an hour and a half
before handing her over to the nurse for measurements]
12:09 - Anna Sólrún heldur í puttann á mömmu sinni.
Ljósmóðirin Elizabeth í bakgrunni.
[12:09 pm - Anna Solrun resting on her mom, holding her thumb.
Elizabeth, the midwife, can be seen in the background]
12:16 - Hún tók brjóstið um leið og henni var boðið
[12:16 pm - She started suckling right away (as soon as we tried)]
12:21 - Stolt móðir
:)
[12:21 pm - Proud mother]
12:23 - Eina stundina róleg...
[12:23 pm - A time to rest...]
12:23 - Aðra stundina organdi kröftuglega! :)
[12:23 pm - A time to cry! :)]
12:34 - Allt lítur eðlilega út, 2 eyru, 2 nasir, 11 fingur og 11 tær! (djók!) :)
:D
[12:34 pm - All looks the way it should, 2 ears, 2 nostrils, 11 fingers and 11 toes! (Kidding!) :)]
12:41 - Borða meira!
[12:41 pm - Still eating]
12:45 - Elizabeth ljósmóðir og hjúkkan kenna Hrefnu nokkur brjóstagjafatrikk!
[12:45 pm - Elizabeth, the midwife and the nurse teaching Hrefna a few breastfeeding tricks!]
13:18 - Stoltur faðir!
:)
1:18 pm - Proud father!
Einhvers staðar á þessum tímapunkti hringdi síminn á stofunni okkur
til mikillar undrunar og þar var á ferðinni Hulda frænka Hrefnu
sem var að hringja frá Belgíu. Hún hafði þá haft upp á símanúmeri
spítalans og hefði sennilega ekki getað hitt á betri tíma. :)
[Around this time, Hrefna's aunt Hulda called all the way from Belgium.
She had, with some detective work, found the number for our room
and caught us at the best moment] :)
14:37 - Pabbi fór með henni í nýburaskoðun, hér er nún með rauðan blóðblett á lærinu
eftir K-Vítamín sprautuna. Hún var ekki sátt við sprautuna en róaðist eftir að
hún fékk að sjúga puttann á hjúkkunni. :)
[2:37 pm - Daddy took her to the nursery where she got her vitamin K shot
(hence the red dot on her thigh), which she wasn´t particularly fond of.
She calmed down when she got to suck the nurses finger... :)]
14:46 - Hún orgaði kröftuglega í þvottinum. Hér er hún enn með svolítið af sápu á
sér en þvotturinn var alveg að verða búin.
[2:46 pm - Here she is with a little bit of soap on her after the washing. She complained
loudly about her first bath - I guess the service wasn't up to her standards :)]
14:49 - Jólagreiðslan í ár - greinilega hársár eins og pabbinn :)
[2:49 pm - The Christmas comb-over :)]
14:51 - Komin aftur á hitaborðið og róaðist mikið við það. Hér fékk hún jólahúfu.
[2:51 pm - Here she is, back on the infant warmer system, which calmed her
down considerably. She also got a nice sporty Chrismas hat]
14:58 - Á húfunni stóð: "Special Holiday Delivery"
(Eða eins og Hans Pedersen myndi orða það: "Kjörin til stækkunar!") :)
2:58 pm - The hat was embroydered with:
"Special Holiday Delivery"
Hrefna heldur því fram að hún sé með augun mín,
nefið mitt en munninn hennar.
[Hrefna proclaims that she has my eyes and nose
but her mouth.]
Eftir nýburaskoðunina var henni rúllað inn á stofu til Hrefnu...
15:29 - Hér er Hrefna, hálfklökk, að tala við fjölskylduna sína heima á Íslandi.
[3:29 pm - Hrefna, in tears, talking with her family back in Iceland]
19:05 - Lúllað upp í hjá pabba á sængurpabbadeild :). Við vorum svo heppin að fá
úthlutað einkaherbergi þannig að pabbi fékk að gista yfirnótt :). Við verðum hér
fram á hádegi laugardag en þá fær fjölskyldan leyfi til að fara heim.
[7:05 pm - Anna Solrun resting next to daddy. We were lucky enough to get a private room
which means daddy can stay until the whole family goes home on
Saturday noon. :)]
Og þar með segjum við þetta gott í bili af fréttum, allavega þangað til við höfum safnað
kröftum fyrir næstu færslu! :) Þeir sem vilja sækja sér kópíu af myndunum á þessari síðu,
kíkið á þessa síðu sem gefur kost á að sækja myndirnar í þremur mismunandi upplausnum
[That's it for now folks, we'll be back later with some more news after we
get a chance to rest some more. Note that If you want a copy of any of the pictures
on this page, then take a look at this page, which allows you to download the pictures in
three different resolutions] :)
|