Húsdýragarður
Föstudagur 29. desember 2006 (HMG) [Sett á netið 4. febrúar 2007]
[We go to the Reykjavik Zoo (mostly farm animals) with Adda and Hildur Sif.]
Við fórum með Öddu og Hildi Sif í Húsdýragarðinn og áttum þar afskaplega ánægjulega eftirmiðdegisstund. Það eina sem skyggði á ánægjuna, amk hjá Önnu Sólrúnu, voru allir flugeldarnir sem þutu upp allt í kringum okkur þegar það byrjaði að skyggja. Hún gekk um með hendurnar fyrir eyrunum eftir að það byrjaði...
Refur.
Kíkt á refinn.
Hildur Sif svaf af sér byrjun ferðarinnar...
Hreindýr...
Komin inn í tjaldið hjá fiskunum.
Finnur og Anna Sólrún skoða eitt búrið.
Huuumar... :)
Felufiskar og draugahönd.
Selur syndir fram hjá.
Kálfur.
Finnur festir kálfinn á band.
Nýýýýýfæddur gríslingur, númer 16 í röðinni held ég.
[Very newly born (minutes before) piglet! I think he was number 16.]
Nýfæddir gríslingar undir hitalampa á meðan einn þeirra fær að súpa mjólk hjá mömmu.
Kisur má oft finna hjá mjólkurkúm.
Kýrnar og svínin eru merkilega sátt við samlífið.
Hávaðasama nautið. Það skaut hressilega skelt í bringu Önnu Sólrúnar.
Komið að síðdegissnarlinu hjá selunum.
Búin að koma sér vel fyrir.
Jæja... hvar er maturinn?
Ah, þarna! :)
Splassh!
Úhhh! :)
Takið eftir köttunum... Sá sem var að kasta fisknum passaði sig að gefa þeim ekki neitt, en það hefur væntanlega
eitthvað skolað á land aftur...
Tómleg hringekja.
Labbað fram hjá lestinni.
Smá banana-stopp.
Horft á ljósin.
Grýla búin að ná sér í góða bita! :)
Comments:
|