Á IICN
augardagur 15. september 2007 (HMG) [Sett á netið 16. nóvember 2007]
[Bjarki in the IICN (Intermediate Nursery), in his very own big-boy-bed!]
Bjarki fluttist niður á IICN deildina föstudaginn 14. sept, nema hvað að ég var veik þann dag með magakveisu svo að það eru engar myndir frá þeirri útskrift. Ég mætti ekki á spítalann fyrr en tveimur dögum seinna og þann dag fékk Bjarki sitt fyrsta stóru-stráka-rúm.
Sunnudagur 16. september 2007
Kominn í stóru-stráka-rúm.
Anna hjúkka kemur honum fyrir.
Hvað er að gerast?
Aðeins rólegri.
Ég held að ég kunni ágætlega við þetta bara... :)
Þriðjudagur 18. sept. 2007
Anna með Bjarka og Finnur passar upp á að ekkert svakalegt gerist.
Sofandi.
Sofandi án flass.
Föstudagur 21. sept 2007
Kominn í nýtt herbergi (minna herbergið) og á sérvalinn nýjan stað (lengst frá hurðinni).
Taskan mín í ruggustólnum, gul pumpa og barnastóll því honum var farið að leiðast í rúminu sínu.
Sí-tengdur.
Ennþá að fá mat í gegnum rör.
Horft frá rúminu hans yfir litla herbergið sem var með pláss fyrir 6 börn.
Laugardagur 22. sept 2007
Sofandi að vanda.
Mamma með ungana sína.
Sunnudagur 23. sept 2007
Íslendinga-grillveisla hjá Huldu og Gulla sem fluttu á svæðið í sumar.
Comments:
|