Páskaegg
Sunnudagur 23. mars 2008 (HMG) [Sett á netið 6. janúar 2009]
[Easter-eggs!! First an easter-egg hunt by the Hidden Villa, then a big chocolate one at home.]
Páskaegg á páskadag! Fyrst fórum við í eggjaleit við Hidden Villa, þegar heim var komið opnaði Anna eggin og svo íslenska páskaeggið sem Berglind og Styrmir gáfu okkur.
Finnur og Bjarki beibí-björnaður.
Anna í skóginum.
Fullorðið fólk á brú.
Á.
Lækjarfarvegurinn var vinsæll.
Finnur talar við foreldra Ian. Ian og Anna hjá mömmu Nate.
Krakkarnir komnir með fötur og tilbúin að leita að páskaeggjum.
Það voru páskaegg út um allt!
Leiti, leiti...
Egg týnd af jörðinni.
Komin upp í brekku.
Anna búin að týna upp mörg egg.
Leitin heldur áfram.
Óteljandi egg!
Ella missti niður nokkur af eggjunum sínum.
Anna kát með sinn feng.
Mjög kát! :)
Poison Oak - brenninetla og uppspretta "Leaves of three, let them be".
[Innskot Finns: "Leaves of four, eat some more"] :)
Leitinni lokið og komið að því að fá sér að borða.
Gaman saman!
Meira gaman saman!
Komin heim og búið að taka fram páskaeggið frá Berglindi og Styrmi.
Einbeitt feðgin að opna eggið.
Bjarki grunlaus um súkkulaðið á gólfinu.
Fínt blóm!
Málsháttur ársins.
Anna búin að opna öll eggin og setja innihaldið í skál.
Þvílíkt ríkidæmi!! :)
Comments:
|