Heimastúdíó
Fimmtudagur 3. og föstudagur 4. janúar 2008 (HMG) [Sett á netið 16. ágúst 2008]
[We photograph the kids at home on a dark fleece blanket in lieu of a proper studio.]
Við breyttum stofunni í stúdíó og tókum myndir af krökkunum á dökkbláu flísteppi. Að sjálfsögðu vissum við ekkert hvað við vorum að gera, og vorum í þokkabót bara með eitt flass, en það varð bara að hafa það! :)
Fimmtudagur 3. janúar 2008
Duglegur að halda haus! Hér hefði Bjarki átt að vera 3ja mánaða, en ekki 6 mánaða.
Sposkur.
Hæ!
Hissa.
Kátur.
Flottasta mynd dagsins að mínu mati.
Táslur og pabbahendur.
Gaman að honum pabba!! :)
Föstudagur 4. janúar 2008
Meira af því sama...
Bjarki uppgötvar höndina á sér.
Alltaf svo hissa á þessum flassblossum!
Það er (og var á spítalanum) talið gott merki þegar Bjarki setti hendurnar saman
fyrir miðri bringu. Ég held að það hafi eitthvað með þroska/vöðva/hreyfi-jafnvægi í líkamanum.
Nææstum brosandi...
Meira næææstum brosandi...
Hah! Brosandi! :)
"Deer in the headlights!!!"
Þegar Anna kom heim af leikskólanum setti ég hana líka á teppið, en hún var
frekar mikið "hæper" (í miklum prakkaragír) og það tók tíma að róa hana niður.
Besta brosmyndin.
Geyflu-stelpa!
Hvað ertu að reyna að gera mamma?!
Tungan virtist þurfa að viðra sig heilmikið.
Sposk.
Með hárið í augunum (myndin skerpt í picasa).
Trallallallalaaaa...
Hmmm... hvað er hún með þarna?
Við slógum botninn í heimastúdíóið þegar fæturnar voru komnar upp við andlit, enda kominn tími á kvöldmat!
Comments:
|