Grasker
Mánudagur 30. október 2006 (HMG) [Sett á netið 27. nóvember 2006]
[Pumpkin carving galore!]
Við skárum grasker fyrir hrekkjavökuna. Í ár vorum við með þrjú grasker, eitt fyrir mig, eitt fyrir Finn og eitt fyrir Augusto... :)
Mæðgur við grasker.
Purr!
Kitli, kitli!
Graskerin knúsuð og þau beðin um að fyrirgefa yfirvofandi illa meðferð!
Finnur að skera toppinn af fyrsta graskerinu.
Anna Sólrún fylgist spennt með.
Fyrsta mál á dagskrá var að hreinsa innan úr graskerjunum.
Sjáðu!
Sko mig, ég er búin að tæma úr fatinu beint á gólfið!
(Anna Sólrún byrjaði um þetta leyti á nýju "prófa takmörkin" skeiði, okkur til mikillar ánægju... eða þannig! :)
Sarah og Augusto-sem-veifar-alltaf-höndunum-upp-í-loftið-þegar-hann-sér-myndavél mætt.
Stund á milli stríða í sófanum.
Pabbakoss.
Feðgin.
Híhí, hvað get ég gert óþekkt núna? :)
Það var kominn háttatími fyrir Önnu Sólrúnu svo ég ákvað að skera út eitt graskerið í hvelli.
Búið að teikna andlitið á.
Anna Sólrún spennt! :)
Hnífurinn kominn á loft. Ég veit ekki alveg af hverju ég skar það svona langt í burtu, kannski til að Anna Sólrún
gæti ekki gripið í hnífinn?
Hún reyndi það nú samt og við skárum síðasta partinn "saman". :)
Munnurinn tæmdur.
Anna Sólrún kíkir á nýútskorið graskerið. Þetta tók bara 5 mínútur! :)
Kertið sett í.
Aha! Graaaaasker! :)
Anna Sólrún kíkir á uppljómað graskerið. Síðan var hún sett í háttinn og...
... karlmennirnir tóku til við alvöru útskurð!
Augusto með metnaðarfullan sjóræningja.
Finnur með metnaðarfullan galdrakarl.
Afrakstur erfiðisins!
Höfundarnir, örlítið þreyttir enda klukkan orðin margt!
Gaaaah!
Hvað er þarna inni?
Sjáðu fína kertið mitt!
Myndað í myrkri.
Augusto urrar...
Finnur setur í brýrnar...
Comments:
|