Íslendinga-BBQ
Sunnudagur 17. september 2006 (HMG) [Sett á netið 12. nóvember 2006]
[Icelanders in the area come over for a BBQ-potluck.]
Við buðum Íslendingum á svæðinu í smá haust-pottlukku-grillveislu í garðinum hjá okkur.
Nýliðar á svæðinu, Þórólfur og Victor. Þeir voru báðir að byrja mastersnám í verkfræði.
Við sátum í skugga undir trjánum.
Hildur, Viðar og Anna Sólrún.
Arnar kátur.
Krakkaborð.
Halldór sprautar safa upp í Hildi.
Anna Sólrún.
Spjallað.
Ágúst, Borghildur (sem var að flytja inn í íbúðina sem Ásdís og Auðun bjuggu í), dóttir hennar og Soffía.
Hekla ræðir við Hildi, tengdamóður Borghildar, sem býr hjá þeim í vetur.
Sólveig gefur Freyju að drekka.
Rabbað saman.
Atli, Finnur og Soffía.
Það var setið, rabbað og étið! :)
Edda og Gummi mætt!
Finnur og Hrefna.
Arnar í sólinni.
Ágúst, Gummi og Arnar með Freyju.
Freyja. :)
Elísabet, dóttir Gumma og Eddu.
Ég held að mamma hennar taki fleiri myndir en ég... :)
Spjallað! :)
Ýr og Alma Hildur.
Halldór, sonur Ellu og Atla.
Nikulás kastar frisbí disk.
Stelpurnar baka leirköku.
Valur, litli bróður Halldórs.
... Seinna um kvöldið...
Við komum að Önnu Sólrúnu þar sem hún hafði klætt sig úr öllum náttfötunum, og sett nærbuxurnar á höfuðið! Jæks! :)
Mánudagur 18. september 2006
Finnur og Augusto að rústa mér og Söruh í Pinocle...
Comments:
|