Sarah+Augusto
Sunnudagur 3. september 2006 (HMG) [Sett á netið 12. nóvember 2006]
[Augusto and Sarah get married in a park in San Jose. Awwww... :) ]
Augusto og Sarah giftu sig í garði í San Jose. Awwww... :)
Mætt í Rósagarðinn í San Jose. Stólarnir sjást í fjarska.
Gengið upp á "pallinn" til Augusto.
Jeff, Augusto og Finnur í sínu fínasta taui.
Gestirnir tala saman.
Kamakshi.
Sarah og Ben.
Börn systkina Augusto labba um. Blómagarðurinn í baksýn.
Todd og Torie. Þau eru nýbúin að trúlofa sig.
Ljósmyndarinn búinn að stilla Augusto upp og er að tala við hinn ljósmyndarann sem var hjá Söruh.
Fólk var almennt í góðu skapi! :)
Egdar með son sinn Colin.
Það var barnmargt.
Góðvinir Augusto frá Nýju Mexíkó: Nick, Brendan og David.
Mariam, Scott, Marcello og Jessica.
Deirdre og Torie.
Gestirnir koma sér fyrir.
Sarah birtist!
Stikað eftir göngugötunn í átt til Augusto.
Adam, Walter og Stella (foreldrar Söruh) horfa úr fjarska.
Brúðhjónin mætast.
Anna Sólrún.
Starað á myndavélina.
Foreldrar Augusto ganga niður "ganginn".
Adam bróðir Söruh leiddi mömmu þeirra niður ganginn.
Augusto og hjónagerðarmanneskjan.
Feðginin leggja af stað. Deirdre lagar til slóðann.
Gengið niður ganginn.
Fínn kjóll! :)
Gifti, gifti, gifti, gift!
Allir faðmast að athöfn lokinni.
Litla fjölskyldan, Anna Sólrún, Hrefna og Finnur.
Edgar og Kathy kát. :)
Todd og Torie líka kát.
Stillt upp fyrir myndatökur.
Sarah endurheimtir brúðarvöndinn sinn.
Ofur-kát brúður. :)
Haha! Það tókst! :)
Anna Sólrún hljóp út í blómagarð. Hún er þarna vinstra megin við gosbrunninn.
Það voru teknar margar myndir...
Anna Sólrún blómastelpa.
Sú var sko ekki hrædd við þyrnana!
Ráðist í gegnum blómin!
Fallegt útsýni.
Sarah þefar að blómunum.
Anna Sólrún prófar skóna mína.
Það var stutt gaman! Walter kemur til hjálpar.
Sko mig! :)
Skólaus og hlaupandi!
Mæðgur.
Komin í veislusalinn. Mamma Augusto við kökuna sem hún bjó til!
Mirtha og Kathy við kökuna sem var skreytt með nöfnum allra gestanna!
Anna Sólrún var hungurmorða og fékk að borða um leið og við mættum.
Sarah...
... og Augusto.
Kakan ofur-skreytta! Hún var mjög góð! :)
Augusto og Sarah mæta við fögnuð viðstaddra!
Gengið inn í salinn! Þau stoppuðu örstutt við háborðið og fengu sér svo að borða sem og allir gestirnir líka.
Fjölskylda Söruh.
Brúðhjónin tala við gestina.
Kakan nýskorin og Sarah búin að fá sinn bita.
Augusto fær sinn bita.
Þau eru _aldrei_ alvarleg...! :)
Smooootch!
Huh, gera aftur?! Nei! :)
Áhorfendur.
Anna Sólrún hjá mömmu Söruh, henni Stellu.
Ipodinn ræddur. :)
Kakan skorin.
Nýja-Mexíkó ræðir málin. :)
Hrefna!
Finnur og Anna Sólrún borða köku.
Sarah við borð fjölskyldu sinnar.
Fyrsti dansinn.
Víííí! :)
Gaman saman! :)
Síðan tók við "kontra-dans" þar sem einn stjórnandi setti upp dansmynstur sem hann síðan leiddi fólk í gegnum.
"Standa kyrr og hlaupa í gegn" gæti þetta heitið.
Það var dansað vel og lengi og fólk skemmti sér konunglega! :)
Lisa, kona Carlosar, með Ryan og Karen kona Edgars.
Ég hef ekki verið við mörg brúðkaup heima, en hérna tíðkast að gestirnir skrifi á mynd af brúðhjónunum í staðinn
fyrir að skrifa í gestabók.
Dansað og dansað!
Þetta var afskaplega skemmtilegt brúðkaup en mikið vorum við öll fegin þegar þetta var búið því þá gátu
brúðhjónin loksins slappað af eftir annasamt sumar!
Congratulations Augusto and Sarah!! :)
Comments:
|