Sonja & SF Zoo
Miðvikudagur 12. júlí 2006 (HMG) [Sett á netið 11. sept. 2006]
[We meet Dr. Sonja, her mother and two daughters at the San Francisco Zoo.]
Dr. Sonja, bekkjarsystir mín úr menntó, og nýtitlaður doktor í verkfræði, flutti hingað til Bay Area í vor með manni og tveimur dætrum. Við vorum búnar að vera að plotta hitting lengi vel, en það flækti málin að þau búa í rúmlega klst akstursfjarlægð frá okkur. Loksins hafðist samt að stilla saman strengi og við ákváðum að mætast í dýragarðinum í San Francisco! :)
Nývöknuð Anna Sólrún nartar í "kex" og bendir mömmu sinni á fuglana!
Tssss... gaman að vera við hafið! :)
Það tók Sonju lengri tíma að komast í gegnum borgina en við var búist, svo við sátum og horfðum á hafið í smá tima.
Hendur í kerruglugga! :)
Komnar í dýragarðinn!
Voru þetta mýrarkettir?
Ása Sóley og Kamilla í nýju tvíburakerrunni sinni!
Fleiri lítil dýr.
Risastór ugla!
Risastór eðla!
Anna Sólrún og Kamilla á skjalbökustyttu.
Horft yfir á "petting zoo" partinn af garðinum.
Ása Sóley var algjörlega óhrædd við dýrin!
Stóru stelpurnar kíkja á stóru dýrin.
Það voru litlir barna-gíraffar mættir!
Ég fékk einn gestinn til að taka af okkur mynd. :)
Labbað um garðinn.
Flamingófuglar!
Ása Sóley.
Anna Sólrún við fuglatjörnina.
Kamilla.
Tvær saman.
Kamilla við girðinguna. Áður en dýragarðinum var lokað náðum við að sjá nokkrar kengúrur og fullt af dísarfuglum.
Síðan var haldið heim á leið eftir góðan dag! :)
Comments:
|