Strandökuferð
Sunnudagur 21. maí 2006 (HMG) [Sett á netið 1. júlí 2006]
[We drive over to Half Moon Bay, eat lunch, then continue south along the coast to Monterey where we visit the aquarium.]
Við keyrðum á þessum þungbúna sunnudegi norð-vestur til Half Moon Bay, þar sem við borðuðum hádegismat. Næst lá leiðin suður með ströndinni (í grenjandi rigningu) þar til við komum suður til Monterey þar sem við heimsóttum sædýrasafnið.
Við stoppuðum á fyrsta Vista Point sem við sáum og lögðum á bílastæðinu.
Hér erum við að ganga upp að sjálfum Vista Pointinum.
Gangi, gangi!
Komin upp og horfum á fjallgarðinn sem aðskilur okkur frá Kyrrahafinu.
Það var fullt af góðum klifrutrjám þarna. :)
Kátt fólk! :)
Krakkarnir hlaupa.
Magnea tekur myndir.
Anna fær knús hjá pabba.
Öll hjá einu trénu.
Gaman! :)
Arnar frændi.
Anna og Eyþór saman uppi í tré.
Skilaboðabekkur.
[gamaldags MSN Messenger]
Þarna vorum við.
Næst keyrðum við í gegnum Half Moon Bay og stoppuðum á veitingastaðnum Cetrella.
Húsið.
Kát eftir góðan hádegismat.
(Fyrsti veitingastaðurinn í Bandaríkjunum þar sem skammtastærðirnar voru "eðlilegar") :)
Það var samt ekki mikið að gerast í kringum veitingastaðinn, hann var svolítið út úr kú.
Við lögðum af stað suður eftir og stoppuðum við einn Vista Pointinn í viðbót.
Magnea, Eyþór, Anna Sólrún, Finnur og Hrefna.
Finnur með Önnu Sólrúnu.
Eftir rúma klukkustundar keyrslu í grenjandi rigningu komum við til Monterey.
Fyrsta stoppið var á sædýrasafninu.
Að skoða marglytturnar.
Maaargar marglyttur.
Marglyttur nær.
Anna Sólrún og Finnur skoða marglytturnar.
Þessi vakti mikla athygli líka.
Næst lá leiðin í salinn með stóra tanknum.
Tvær skjaldbökur að mætast.
Sólfiskur að framan.
Sólfiskur á hlið.
Ein skjaldbakan syndir fram hjá.
Komin út.
Þarna situr selur á steini.
Hvalur í loftinu.
Komin að þara-skógar-tanknum.
Þetta er bara efri hæðin.
Næst lá leiðin í hitabeltis-svæðið.
Fiskanir úr Nemo-myndinni eru alltaf vinsælir.
Múrenur.
Leiksvæðið er alltaf vinsælt.
Anna Sólrún að hoppa á vatnsdýnu.
Gaman!! :)
Eyþór að sulla.
Anna Sólrún líka að sulla.
Heilsað upp á mörgæsirnar.
Mörgæsabúrið.
Horft út um einn gluggann.
Fleiri marglyttur.
Neðri hæðin á þara-skógar-tanknum.
Með fiskistöru.
Kolkrabbi af stærri gerðinni.
Stórir fiskar á sundi.
Bra-bra! :)
Krakkarnir að fikta.
Arnar og Magnea undir fossandi vatni.
Á einum ganginum á leiðinni út.
Við borðuðum á veitingastað í nágrenninu.
Veitingastaðurinn var við hliðina á ströndinni sem Finnur kafar oft frá.
Eitt mest myndaða hús í Monterey, með neón-ljósum og öllu.
Arnar búinn að taka upp myndavélina. Túristalegur bærinn í baksýn.
Komin aftur upp á þakið á bílastæðahúsinu. Þar var allt morandi í mávum!
Þeir sátu meðal annars í makindum sínum uppi á bílþökum! :)
Comments:
|