Íslendinga BBQ
Sunnudagur 5. febrúar 2006 (HMG) [Sett á netið 26. febrúar 2006]
[The first Icelandic BBQ of the year, and the first decent weather in a long time.]
Við hóuðum saman Íslendingum í smá "potluck" grillveislu enda spáin góð í fyrsta sinn í langan tíma. Enda kom það í ljós að þessi dagur var sá fyrsti í smá hitabylgju sem skall á í febrúar... :)
Litla grillveislan okkar.
Logi, Tassanee og Guðrún í einni af fjölmörgum Google flíspeysum sem hún á! :)
Bragi (nýr í rafmagninu), Elín hans Atla, Atli (nýr í MBA) með Val, Sigga, Ásdís og Hekla við borðið.
Finnur gekk ekki alveg heill til heilsuskógar, svo að við stelpurnar sáum að mestu um grillið! :)
Rabbað og rætt um lífið og tilveruna. :)
Katla þeirra Siggu og Maríós.
Baldur fékk körfuhringinn í hausinn, en varð ekki mjög meint af sem betur fer!
Sólin seig neðar og neðar, og fljótlega varð heldur kalt!
Maríó!
Sif og Snorri.
Logi dregur inn magann fyrir myndavélina! Ekki grenntumst við þennan dag, frekar en venjulega! :)
Comments:
|