Útivera
Þriðjudagur 6. janúar - 7. janúar 2004 (FBÞ) - [Sett á vefinn miðvikudaginn 14. janúar 2004]
Á tólfta degi var komið að annarri læknisheimsókn fyrir litlu Önnu Sólrúnu.
[On the twelveth day it was time for the second doctor's visit for baby Anna Sólrún]
Fyrst þurfti að mæla hitann
[First the temperature was taken]
Og síðan var þyngdin mæld... 3388 grömm
"Gvöð, ég hef þyngst um 238 grömm á einni viku!!"
"Ég á aldrei eftir að passa í serkinn minn aftur!"
:)
[And then she was weighed, 7 pounds 7 and a half ounzes
"Oh my god, I've gained half a pound in one week!!"
"I'm never gonna fit into my pyjamas!" :)]
Svo þurfti að bíða svolítið eftir lækninum og þá fékk mín
að drekka og sofnaði svo bara.
[While waiting for the doctor she got fed and
managed to nap a little bit.]
Hlustað á hjartsláttinn
[Listening to the heartbeat]
Hún fékk heilsustimpil frá lækninum og þar með
var komið að fyrstu verslunarferðinni sem Anna Sólrún
tekur þátt í (Crate & Barrel).
[She got a clean bill of health from the doctor and then
it was time for her to accompany us on her first
shopping visit (Crate & Barrel)]
Hún gerði nú lítið annað en að sofa í þeirri ferð :)
[She did little but sleep on that trip, though :)]
Litli grís ný vaknaður
[This little piggy is awake]
Þetta eru ekki hendur, heldur tíu litlar táslur sem halda í puttann :)
(Pabbi og mamma alltaf að athuga apakattarviðbrögðin. :)
[These are not hands, but ten little toes grasping on to the finger :)
(Mommy and daddy keep testing my left-over monkey reflexes :))]
Um kvöldið komu John og Kerri í heimsókn með pastarétt handa okkur!
[John and Kerri came by during the afternoon with some pasta dish for us!]
Og stuttu síðar kíktu Ivan Linscott (leiðbeinandinn hennar Hrefnu) og
konan hans Margo (sjá mynd) í heimsókn.
[And a little later, Ivan Linscott (Hrefna's advisor) and his
wife Margo (see picture) also paid us a visit]
John, Ivan & Margo
Hrefna & Anna Sólrún & Kerri
Kerri fékk að prófa! :)
[Kerri got to try out the new baby! :)]
7. janúar 2004
Daginn eftir var komið að tannlæknisheimsókn hjá mömmu
(engar skemmdir)
[And the following day Mommy had a dentist appointment
(but no cavities)]
Og svo kíktum við í heimsókn í vinnuna hjá pabba (GreenBorder)
[And then we stopped by at Daddy's workplace (GreenBorder)]
Þar sem Anna Sólrún er komin með myndir af sér upp á vegg
[Where Anna Sólrún has her pictures up on the wall]
Og allir vildu ólmir koma og skoða...
[And everybody wanted to come and look at her]
Og síðasta mynd dagsins!
[Last picture of the day!]
:)
Vídeó:
Comments:
Mismunandi upplausnir:
|