Gestir
Föstudagur 2. janúar - 5. janúar 2004 (HMG & FBÞ) - [Sett á vefinn sunnudaginn 11. janúar 2004]
Eftir áramótin fór fleira fólk að týnast í heimsókn til okkar til að kíkja á Önnu Sólrúnu.
[We started getting more visitors in the new year to check out Anna Solrun.]
2. janúar 2004
Deirdre og Matt komu til að kíkja á Önnu þann 2. janúar. Hún svaf bara... :)
[Deirdre and Matt came to look at Anna on January 2nd. But she just slept through it :)]
Deirdre með Önnu Sólrúnu
[Deirdre holding Anna Sólrún]
Logi og Tassanee komu um kvöldið og við elduðum saman pizzu.
[Logi and Tassanee came later that evening and we made pizza together.]
Logi & Tassanee hafa það gott í ofurmjúka sófanum okkar.
[Logi & Tassanee made themselves comfortable in our very soft couch.]
3. janúar 2004
Soffía barnalæknir stoppaði í 10 mínútur, kíkti á Önnu litlu, athugaði
sjálfvirku viðbrögðin hennar, gaf henni stimpil, skipaði pabba að færa skrifborðið sitt úr
hjónaherberginu svo barnarúmið kæmist fyrir og með þeim orðum var hún rokin! :)
[Soffia, the Icelandic pediatrician, stopped by for 10 minutes, checked Anna's relfexes,
proclaimed her ok, ordered Finnur to move his desk out of the bedroom to make room
for the crib and with that she was gone! :)]
Sarah (meðlimur í EFS = Emergency Food Service fyrir þreytta foreldra)
kom með kínverskan "take-out" og svo spiluðum við Citadels spilið.
[Sarah (member of the EFS = Emergency Food Service for tired parents)
brought us Chinese Take-out for dinner and then we played Citadels.]
4. janúar 2004
Anna Sólrún vakandi og horfandi í kringum sig.
[Anna Solrun awake and alert.]
Mamma að leika við litlu dúlluna.
[Mom playing with her little darling.]
Hin hliðin.
[The other side.]
Svo þurfti hún að leggja sig...
[And then she took another nap...]
5. janúar 2004
Skömmu eftir miðnætti var kominn teygjutími.
[Shortly after midnight it was time for a streeeetch.]
Klukkan farin að nálgast 1 um nótt og sumir sofnaðir.
[At almost 1 am she was back asleep.]
Ætli það sé hægt að borða þessa myndavél? :)
[I wonder if this camera is edible? :)]
Glúbb, glúbb...
[Gobble, gobble...]
Vídeó:
Comments:
Mismunandi upplausnir:
|