A, H & HS
Fimmtudagur 15. september 2005 (HMG) [Sett á netið 9. október 2005]
[Our good friends from Iceland, Adda, Halli and their daughter Hildur Sif come for a visit. This was their first full day in California.]
Þau Adda, Halli og Hildur Sif komu til okkar í heimsókn um miðjan september. Það var búið að standa lengi til að þau kæmu í heimsókn, en svo kom að því! :) Þetta var í raun brúðkaupsferðin þeirra, því þau giftu sig fyrr í sumar. Jibbí fyrir því! :)
Halli við leigu-Chryslerinn sem var með innbyggðri kanel-lykt.
Anna Sólrún, Hildur Sif og Adda, allar í aftursætinu. Og já, þær AS og HS eiga bæði eins bílstóla og eins flíspeysur... :)
Anna sér eitthvað áhugavert...
Eftir verslunarferð í risabúðina CostCo fórum við að sjálfsögðu á In & Out.
Anna Sólrún er ekki alveg búin að fatta að maður hallar ekki bollum með röri...
Hildur Sif var hálf-undrandi á þessu öllu saman!
Halli prufukeyrir eina frönsku.
Anna heldur ennþá á ísköldu vatnglasinu.
Hildur Sif fylgist grannt með...
Mæðurnar huga að litlu ungunum sínum.
Arnbjörg eftir um hálfan sólarhring í Kaliforníu.
Djúsí hamborgarar! :)
Það er sko alltaf hollustan í fyrirrúmi hjá okkur sko! :)
Þessar franskar eru æðislegar! Hvernig fara þeir að þessu??! :)
Kyssandi myndavélina.
Mmmmm, namm, namm.
Seinna um kvöldið fékk Halli langþráða póstsendingu...
Hrefna skoðar allt myndavélagóssið, og varð samstundis abbó... :)
Við stofuborðið í þéttpökkuðu litlu íbúðinni okkar... :)
Comments:
|