Önnu-blogg
Anna Sólrún stækkar, þroskast og vitkast með hverjum deginum. Núna um helgina kom hún okkur á óvart því hún er búin að læra að róla alveg sjálf – og það frá kyrrstöðu! Það hjálpar henni óneitanlega að hún er hávaxin og nokkuð vöðvamikil (öfugt við eina vinkonu sína sem er álíka há, en miklu fíngerðariRead more