Dekurdagar í gúgúl
Jæja, þá er fyrsta vikan hjá gúgúl liðin. Tímanum var mest megnis eytt í að sitja námskeið, koma mér fyrir á nýjum vinnustað og kynna mér hvað er í boði. Ég lifði þetta af stórslysalaust, en litlu mátti muna í einstökum tilfellum. Til dæmis þegar ég stóð við hlaðborð í einu mötuneytinu og raðaði áRead more