Á spítala (Dagur 1)
Jæja, best að fylla upp í smá tímaeyðu. Við Finnur fórum sem sagt til sérfræðingsins í gær og hún vildi leggja mig inn til að fá “viðmiðunarmælingar” til að geta borið saman við seinna tíma ástand. Mér var parkerað inni í litlu gluggalausu herbergi á fæðingardeildinni og þar var settur upp æðaleggur (til að drekkjaRead more