Bjarki situr
Ég held að Bjarki teljist núna kunna að “sitja”. Hann er reyndar eilítið valtur, en ég skildi hann eftir áðan (umkringdan púðum reyndar) og hann sat í örugglega fimm mínútur og lék sér að dótinu sínu. Hann er sem sagt búinn að læra að færa þungann til þannig að hann lekur ekki bara beint niður.Read more