Leikskólapláss
Enn einn sunnudagurinn að kvöldi komin – ótrúlegt alveg! Við gerðum reyndar ekki mikið af viti þessa helgina. Helst ber að nefna að ég borðaði hádegismat með nokkrum mömmum af leikskólanum í dag í tilefni af því að ein þeirra er komin á steypirinn. Það kom mér á óvart hvað ég hafði gott af félagsskapnum,Read more