Veikindabæli
Ekki hefur heilsulukkan verið á ferð með þeim Öddu, Halla og Hildi Sif í þessari ferð frekar en þeirri fyrri. Um síðustu helgi fékk Hildur Sif hita, en í byrjun vikunnar lýsti læknir hana ferðahæfa svo út var flogið. Þau mættu á aðfararnótt miðvikudags og restin af þeim degi leið í jet-lagged skýi. Um þaðRead more