Sitt lítið af hverju
Það tókst að sofa til tæplega hádegis í dag þó svo að Bjarki reyndar héldi uppteknum hætti og vaknaði á þriggja tíma fresti í alla nótt. Þegar okkur tókst loksins að koma okkur út úr húsi þá lá leiðin til Hrefnu (lang)ömmu í kaffi. Síðan skutlaði ég Finni og Bjarka til Hollu, Óla og ÁgústuRead more