Ísland komið á kortið!
Eftir að ég fluttist til Bandaríkjanna lærði ég að meta hinar ýmsu ókeypis kortaþjónustur á netinu – og þá sérstaklega Google Maps. Mér finnst þessi þjónusta svo bráðnauðsynleg að ég gæti ekki hugsað mér að vera án hennar, hvort sem maður er að bjóða fólki heim, rata í nágrenninu eða finna sér íbúð. Þar semRead more