Tönn og kvef
Þetta var nú lágstemmdur þjóðhátíðardagur. Bjarki var kominn með kvef þegar ég náði í hann í gær og það passaði að í dag var hann kominn með 39 stiga hita, augnkvef, nefkvef og svolítinn hósta – svo ekki sé minnst á neðri framtönn númer tvö! Við vorum því bara heima mæðginin og stússuðumst aðeins áRead more