Fréttir
Í dag gerðist tvennt. Í fyrsta lagi þá fór Bjarki í sína fyrst árlegu augnskoðun og þar kom í ljós að hann er örlítið nærsýnn (-1) og með smávægilega sjónskekkju, sem vinnur víst á einhvern hátt á móti nærsýninni(!?!). Augnbotninn var hins vegar í góðu lagi. Ef ég skildi lækninn rétt þá á hann aðRead more