Af rokkurum og djellí-baunum
Tvennt sem mér fannst “blogg-verðugt” í dag: Annars vegar rifjaðist upp fyrir mér snilldarmóment úr jólafríinu sem ég vildi skjalfesta. Það er nefnilega þannig að þegar við erum í bílnum að hoppa milli útvarpsstöðva í leit að góðum lögum að Anna Sólrún lætur okkur oft vita þegar hún vill staldra við til að hlusta áRead more