Nýtt kafmet
Ég fór með Önnu í sund í Stanford lauginni í dag því að hin laugin hefur verið lokuð á meðan verið var að setja “airdome” yfir hana. Það mun vera plasthús til að vernda sundlaugagesti frá rigningu og “köldu” veðri yfir vetrarmánuðina. Já, Kaliforníubúar eru klikk! Þegar á kampus var komið kom í ljós aðRead more