Aftur til læknis
Bjarki vaknaði í morgun með 38.4 stiga hita svo þar með var úti um alla leikskóladrauma. Ekki nóg með það heldur andaði hann heldur hratt og grunnt, sem er eitthvað sem læknirinn hans hefur oft sagt að sé slæmt merki. Eftir að hann hafði náð að hósta upp næturslíminu hresstist hann hins vegar við ogRead more