Tannsi
Fór með Önnu til tannlæknis í morgun. Þriðja tannlæknaheimsókn hennar og þriðji tannlæknirinn líka – og sá besti hingað til. Eða sú besta því að tannsinn er kvenkyns. Íslenska er hálf-fötluð þegar kemur að starfsheitum og kynjum! Hvað um það, Anna er ennþá með 20 tennur og engar skemmdir, svo það var gott. Sú ekki-svo-stuttaRead more