Ferlega venjulegur dagur
Þetta var ferlega venjulegur dagur í alla staði. Helst var óvenjulegt að það blés kaldur vindur um hverfið og í fyrsta sinn í langan tíma langaði mig í vettlinga og þykkari jakka á göngunni út að leikskóla. Inni við leituðu hugsanir um framtíðina á mig á meðan ég barðist við að halda nógu mikilli einbeitninguRead more