Kjólaland
Eftir hefðbundinn morgun hjá Finni og krökkunum, þá fórum við Anna í sund á hádegi á meðan drengirnir lúrðu. Anna fékk þá snilldarhugmynd eftir sund að borða hádegismat í Ikea, sem er einmitt á leiðinni heim. Þegar þangað var komið reyndist Ikea lokað (!!!) vegna vatnsskorts og við urðum frá að hverfa. Hvað ætli þeirRead more