Fyrsti skóladagurinn
Fyrsti skóladagurinn hennar Önnu rann upp 25. ágúst 2009. Þegar skólanum lauk þann daginn sagði Anna að það hefði verið “allt í lagi” í skólanum. Hvað ætli það þýði?! 🙂 Finnur, Bjarki og Anna fyrir utan húsið okkar. Anna fyrir framan hurðina að skólastofunni sinni.Read more