Skotflaugadagur
Í dag var “skotflauga-dagur” í skólanum hennar Önnu. Það voru sendar heim leiðbeiningar um hvernig búa skyldi til skotflaug, og við mæðgurnar dunduðum okkur við það eftir skóla. Síðan náðum við í þá feðga úr leikskóla og vinnu og mættum síðan á grasvöllinn fyrir aftan skólann til að skjóta flauginni upp. Þar var samankominn hópurRead more