Enn ein helgin liðin
Það er sunnudagskvöld, allir gluggar opnir til að lofta út eftir hitabylgju helgarinnar, og við hjónakornin í his-og-hers fartölvunum. Ekkert sérstaklega markvert að frétta, bara búið að vera nóg um að vera. Í dag fór ég t.d. með Önnu í afmælisveislu eins bekkjarbróðursins, og svo enduðum við í mikilli kjötveislu hjá Siggu og Mario. ÍRead more