Heimleið
Nennti ekki að hjóla heim í dag. Þá er þar bara lestin! 🙂Read more
Nennti ekki að hjóla heim í dag. Þá er þar bara lestin! 🙂Read more
Anna missti tönn númer 2 í gærkvöldi. Það fylgdi því mikil gleði, enda erfitt að borða mat með laflausa neðri framtönn. Anna úti í morgun. Anna sýnir stóra tanngatið sitt.Read more
Stóru fréttir helgarinnar voru að sjálfsögðu að litla snúllan/dúllan/rúsínan/prinsessan/dóttir Nökkva bróður og Jóhönnu ákvað loksins að kíkja í heiminn, eftir kósí dvöl í móðurkviði. Hún var hvorki meira né minna en 17.5 merkur (4.4 kg eða 9.6 lbs) og 56 cm (22 inches)!!! Við óskum nýorðnum foreldrum hjartanlega til hamingju með dótturina!! 🙂 Nökkva- ogRead more
Var að hreinsa til á farsímanum og rakst á nokkrar myndir. “Icelandic Moss” í tannkremi?! Krakkarnir hamast á leikvelli fyrir viku síðan. Við eina bátahöfnina í San Fran í gærkvöldi um sólsetur.Gærdagurinn fór í að gæsa eina stelpuna sem var í rafmagninu. Borðuðum m.a. snemmbúinn kvöldverð á “Greens Restaurant“.Read more
Í dag héldu Bandaríkjamenn Hrekkjavökuna hátíðlega. Í tilefni af því komu Sigga, Mario og Katla í heimsókn, enda fáir krakkar þar sem þau eiga heima. Anna missti sína fyrstu tönn í dag. Hér sýnir hún gatiðog tönnina sem var að sjálfsögðu sett í zip-lock poka! 🙂 Katla, Anna og Bjarki með nammiskálina okkar. Hrekkjavökufarar. 🙂Read more
Það er orðin hefð hjá okkur að skera út grasker kvöldið fyrir Hrekkjavöku. Þetta ár var engin undartekning, og við fengum góðan liðsauka. Finnur, Anna og Bjarki hjá risa-graskeri. Skurðarmeistararnir í ár. Anna hannaði andlit á sitt eigið grasker. Hrefna og Deirdre skárum andlitið út fyrir Önnu. Augusto með alvöru græju! Afraksturinn: Matt bjó tilRead more
Okkur var boðið í 2ja ára afmæli til bekkjarbróðurs Bjarka í morgun. Afmælisveislan var haldin á óvenjulegum stað: á flugsafni í nágrenninu. Eins og tilheyrir þá fór fjölskylda afmælisbarnsins yfir um í skreytingum, og almennum undirbúningi, og leysti meðal annars krakkana okkar út með gjöfum sem kostuðu meira heldur en gjöfin sem við gáfum afmælisbarninu.Read more
Það kom í upp úr dúrnum um daginn að við hjónakornin erum sitt í hvoru lagi búin að vera að láta okkur dreyma um að læra á hljóðfæri. Finnur rauf þögnina um daginn og stakk upp á því að við myndum kaupa gítar. Í staðinn fyrir há mótmæli (sem hann bjóst fyllilega við) þá heyrðistRead more
Jæja, þetta ætlar að vera gjörsamlega useless vinnudagur. Sem ég held að sé í lagi því að ég kom heilmiklu í verk í síðustu viku, og í gær líka. Kannski er bara ágætt að stoppa aðeins, líta í kringum sig og undirbúa sig undir næstu átök. Reyndar eru átökin öll andleg og eiga sér baraRead more
Laugardagur er að kvöldi kominn. Vikan leið hratt hjá, enda ég með hausinn grafinn í Skriftar-landi, í svona “one-last-push” stuði (sem vonandi endar í desember, en ekki í mars!). Í tilefni af því þá er Anna komin í heillar-viku eftirskólavist (ekki bara 3ja daga) og við þar með opinberlega farin að borga meira fyrir barnagæsluRead more
S | M | T | W | T | F | S |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |