Hrekkjavaka
Mánudagur 31. október 2005 (HMG) [Sett á netið 11. desember 2005]
[Halloween! Ásdís and Auðun host a party on what happens to be Auðun's birthday.]
Hrekkjavaka rennur í garð! :) Anna Sólrún fer í sitt fyrsta "trikk or trítíng".
Sér-amerískur siður held ég, epli húðuð með karamellu og súkkulaði.
Anna Sólrún kát að borða vínber.
Svo tók að rökkva og þá fórum við í búninga!
Úti í garði voru litlir krakkar að lemja í "pinjötu". Önnu Sólrúnu leist
ekkert á þær kúnstir...
... og vildi annaðhvort vera í fanginu á mér eða í rólunni (en það var bara svona rétt svo).
Stelpurnar voru allar prinsessur! :)
Drauga-pinjata.
Næsta stopp - heimili Ásdísar og Auðunar.
Börn gestgjafanna, þau Ingibjörg "Jasmín" Iða og Ingvar "Súperman" Atli,
ásamt vini þeirra.
Guðrún gúglari.
Countess Sif.
Tígrisdýrið var ekki lengi að veiða einn hest! :)
Baldur búinn að finna sér tryllitæki við hæfi. :)
Inni: Ásdís, skólafélagi Auðuns, Auðun, annar skólafélagi Auðuns og svo krakkarnir.
Berglind og Sólveig koma með Daníel Andra og Atla Nikulás.
Sólveg (ólétt) með Atla Nikulás sinn.
Anna "tígur" og Hrefna "voffi".
Sif, Ingibjörg Iða, Ingvar Atli, Anna Sólrún og Baldur að "trikk og tríta". :)
Smá hjólerí á leiðinni.
Mest "spúkíasti" garðurinn...
Voða flott allt! :)
Gengið í myrkrinu.
Ágúst tekur myndir af krökkunum og Öskubusku-draugur gengur hjá.
Nammi-liðið.
Gunnar Svarthöfði og Sif greifynja.
Súperman fær sér orku.
Eitthvað er nú tígrisdýrið hræddari en hundurinn...
Atli Nikulás dreki.
Úh, Stefán!
Arnar með Atla Nikulás við ljósið.
Kjartan sjóræningi!
Alma Hildur prinsessa.
Snorri vampírus, Öskubuska og Gúgul-nornin.
Fólk inni að borða.
Geðveikt hár! :)
Sjóræningja-pizza! :)
Auðun sker afmæliskökuna, þessa ekki mjög litlu djöflatertu úr CostCo... :)
Flott hárgreiðsla á...
Sóleyju stirðu! :)
Öskubuska breytir Sóleyju í Sollu. :)
Svarthöfði með fenginn sinn.
Prinsessan komin í pelsinn sinn og á leiðinni heim.
Og svo í lokin, Solla stirða með sinn nammi-feng. Ekki slæmt það! :)
Comments:
|