Málað
Föstudagur 7. október 2005 (HMG) [Sett á netið 23. október 2005]
[Anna splashes some paint around, there's a courtyard introduction party and then a cute moment by the table.]
Eftir að Hildur Sif var farin, þá hefur verið heldur betur rólegt hérna heima í morgunsárið.
Sópandi eldhúsgólfið.
Stuð aldarinnar - málning, pappír og penslar! :)
Hún virðist vera jafn-víg á báðar...
Málning! :)
Svona á að gera þetta...
Einbeitt að pota í pensilinn.
Eitt stykki listaverk! :) Verst bara að málningin dökknar heilmikið þegar hún þornar svo myndirnar eru minna flottar.
Um kvöldið fórum við út í garð í svona "velkomin í garðinn" veislu.
Fjölskyldur með börnin sín.
Ekki bara hoppukastali - heldur Shrek hoppukastali!! :)
Rebecca með Kate sína eftir að Kate komst í candy-flossinn. :)
Komið myrkur og tími til að halda heim og í rúmið! :)
Laugardagur 8. október 2005
Við fórum í búðina og keyptum fínar spennur fyrir Önnu Sólrúnu, en því miður haldast
þær oftast ekki lengi í hárinu á henni. En þarna var hún alveg búin að gleyma spennunni...
Mamma hvenær förum við á Wallace & Gromit? :)
Sýnist henni lítast ekkert allt of vel á The Corpse Bride... :)
Comments:
|