Sætir krakkar
Mánudagur 22. ágúst 2005 (HMG) [Sett á netið 15. september 2005]
[An endless herd of cute kids, but mostly Anna playing in the backyard.]
Anna Sólrún leikur sér í bakgarðinum, við heimsækjum Daníel Andra og tökum myndavélina með í "kó-oppið".
Búin að raða púslunum á borðið. Stundum púslar Anna þau öll, en í þetta skiptið lét hún eitt duga.
Hvar er þessi traktor?!
Jei!! Búin með sveitapúslið! :)
Ég vil fara út á róló!!
Ertu að taka af mér mynd?! :)
Hei, gaman! :)
Búin að hertaka eina kerruna á leikvellinum.
Á leiðinni upp tröppurnar.
Það er erfitt að keyra kerruna í sandinum.
Hvað?
Það er eitthvað þarna...
... en best að halda bara áfram að ýta samt... :)
Hvað ætti ég að gera næst?
Best að keyra kerruna framhjá þessum bíl.
Millie!! Þetta er hún Milena sem var með Önnu í bekk í fyrra. Hún býr
í sama garði og Daníel Andri.
Komin í sólina og þar með úr peysunni.
Best að prófa hjólin.
Hehe... allt á hvolfi.
Í litlu bláu rennibrautinni.
Hún er akkúrat af réttri stærð...
... til að komast upp hana öfuga.
Aftur á leiðinni upp tröppurnar.
Dansandi á toppnum.
Kannski að þetta sé orðið gott núna.
Bíll!! :)
Af hverju haggast hann ekki!?
Ég er búi að fá nóg af þessum bíl!
Fata og tréstubbur.
Þarna á Daníel Andri heima! :)
Daníel Andri að horfa á barnatímann.
Anna Sólrún búin að koma sér vel fyrir.
Fylgst með sjónvarpinu með öðru auganu...
... og lesin bók með hinu.
Sko, svona er þetta!
Anna Sólrún velti-bjalla.
Daníel Andri og Berglind.
Hó! :)
Í kappi upp stigann.
Komin niður aftur eftir smá ævintýri.
Leikstöðin skoðuð.
Um fimmleytið var "kó-opp" og við komnar á leikskólann og út í garð. Hér er hún Maya.
Max, ekki alveg sáttur.
Atticus að taka tennur. Honum finnst ótrúlega gaman að spila á gítar! :)
Duru er frá Tyrklandi, og hún er alveg ný á leikskólanum.
Fyrstu vikurnar voru erfiðar, en núna er hún öll að koma til.
Max, ekki ennþá sáttur!
Maya og Anna Sólrún í klifurgrindinni.
Ella, tilvonandi fimleikadrottning, líka í klifurgrindinni.
Gaman saman! :)
Spencer lifir og hrærist fyrir renni-pallinn.
Karina fylgist með krökkunum.
Chocco segir mömmu Atticusar hvernig dagurinn var hjá honum.
Í gegnum grindverkið mátti sjá Sue og Raquel með litlu börnin í CIP1, þar sem Anna Sólrún byrjaði.
Atticus klárar mjólkina sína hinum megin við girðinguna.
Lítið notaðar klemmur á þvottasnúru.
Duru gengur hjá.
Ella í leik-kastalanum.
Anna og Duru kíkja yfir til CIP1.
Karina og Chocco ræða saman á spænsku. Karina er frá Mexíkó, en Chocco er frá Perú.
Spencer með stóra boltann.
Mamma Duru komin að ná í hana.
Max lagstur í grasið en ekki lengi því að...
... loksins kom pabbi hans að ná í hann! :) Hér eru krakkarnir búnir að fá 17:30 snakkið sitt, kex og vatn í dagslok.
Comments:
|