SF Zoo
Laugardagur 13. ágúst 2005 (FBÞ & HMG) [Sett á netið 12. september 2005]
[Our first visit to the San Francisco Zoo.]
Fyrsta heimsóknin okkar í San Francisco dýragarðinn. Eftir ágæta heimsókn (partar af garðinum bíða síðari heimsóknar!) keyrðum við suður á bóginn í grillveislu til Gumma og Eddu. Ahhh... ljúfa lífið! :) Varúð, trilljón kindamyndir í lokin... hehe :)
Við feðginin
Zebradýrin
Anna að skoða gírafana
Gott að nudda sér við tréð
Feðginin aftur
Þessi stýrði skjaldbökunni í áttina að gestunum
Skjaldbakan stóra
Anna horfði á með áhuga
Gírafi
Skeptískur á þetta
Lítið og nett
Skuggalegir
Górillur í makindum
Hvað ert þú að trufla mig?
Fleiri górillur
Ættartréð
Hmmm... próf...
"... very intelligent and make exceptionally poor pets."!
Fræðslu-leikhús.
Flamengóar!
Með bleikar "táneglur"
Mmmm... Pasta, pasta er í miklu uppáhaldi! :)
Hálf subbuleg :)
Full subbuleg :)
Mávarnir voru afskaplega vinsælir! :)
Mæðgurnar
Á háhesti
Poka-hreiður.
Mörgæsir
Bíbí!
Ljón (eða "arrrr" eins og Anna urrar þegar hún sér ljónið)
Geeeeisp!
Anna og tígrísdýrin
Mörgæsirnar og heimili þeirra
Tapír
Fálki
Hmmm... geislavirkur fiskur :)
Sléttuhundar
Láta fara vel um sig
Mæðgurnar og sléttuhundarnir
Meerkats (mýrarkettir?) :)
Anna og Finnur að skoða mýrarkettina
Páfagaukar
"Bíbí!"
'sniðinn :)
Kind
Anna og geitin
Hún réði ágætlega við eitt dýr
En þegar tvö ágeng dýr komu og vildu mat, þá var henni ekki sama
Svolítið smeyk
En jafnaði sig fljótt
Petting zoo
Hestur
Rare breed, indeed
Svo fékkst hún til að gefa, ef maður hélt hendinni þannig að hún hörfaði ekki alltaf undan :)
Gefa kindunum
Hmmm, hvernig virkar þetta...
Svona já :)
Ekki meira fyrir þessa kind
Geitur geta stangað
Og það getur Anna Sólrún líka :)
Gjugg í borg
Skondinn svipur á minni
Í öruggri fjarlægð
Family farm
Keyrandi suður Highway 280, framhjá síðustu leyfunum af þokunni.
Comments:
|