Anna & Ísold
Laugardagur 30. júlí 2005 (HMG) [Sett á netið 21. ágúst 2005]
[The "Canadians" Siggi (Icelandic), Yvonne (English) and their three children, came for an afternoon BBQ.]
Við fengum Sigga, Yvonne og börn í heimsókn og grilluðum saman kvöldmat.
Anna Sólrún!! Hvað kom fyrir?!?!
Eeeekkkert... var bara að mála smá... :)
Ísold kíkir sposk á Önnu Sólrúnu grallara...
...en er ekki alveg viss hvað hún eigi að halda um þetta samt...
Jú, þetta er líklega allt í lagi.
Finnur og Yvonne hafa augun með gröllurunum.
Kanada-Siggi.
Tristan og Aron léku sófa-kartöflur með bók og Game-Boy.
Anna Sólrún eftir smá kattaþvott. Hér er hún með fínu hirð-kanínuna hennar Ísoldar
sem spilar eingöngu klassísk lög.
Ha, fæ ég ekki lengur að hafa kanínuna því það á að taka af mér mynd?
Heh, best að brosa þá! :)
Heyrðu pabbi, hérna eru nokkrar dúkkur handa þér að halda á.
Hérna eru tvær í viðbót...
Ísold fylgist með...
Dúkku-hlöðunin heldur áfram...
Nei, sko! Ein í viðbót! :)
Hérna pabbi!
Eitt stykki pabba-dúkku-haldari... :)
Ísold komin í kjólinn sinn, en eitthvað rötuðu undirbuxurnar á vitlausan stað! :)
Þar með var ákveðið að reyna að smella af dömunum mynd...
Þær voru hins vegar uppteknar við allt annað, eins og að skoða tærnar sínar...
... athuga stólinn...
... aftur að skoða tærnar...
Svo leist Önnu nú ekki alveg á Yvonne sem var að reyna að fá þær til að líta til mín...
Best að sitja með fætur í kross!
Jæja, nú er komið nóg! Ég er farin! :)
Takk fyrir "samsetuna"! :)
Svo þurfti að kyssa bless!!
Smooootch!! :)
Seinna um kvöldið, þegar Anna Sólrún var komin í rúmið og Ísold í náttfötin.
Hehe... :)
Comments:
|