Lottusaumó
Föstudagur 22. júlí 2005 (HMG) [Sett á netið 30. júlí 2005]
["Sewing" club up in San Francisco. ]
Lotta hélt saumaklúbb júlímánaðar uppi í San Francisco.
Lotta í grín-sjokki í eldhúsinu en hún var búin að gleyma hvernig gera skyldi "smjörbollu"!
Berglind kom til bjargar enda snillingur í eldhúsinu! :)
Kötturinn var spakur á meðan.
Í stofunni: Hekla, Sigga og Guðrún á sófanum.
"Yngri" kynslóðin: vinkona í heimsókn, Hjördís (au-pair hjá Soffíu) og Hildur (au-pair hjá Siggu).
Gaman á sófanum! :)
Edda hans Gumma, en þau voru að flytja á svæðið.
Kettirnir að hafa það gott í svefnherberginu.
Lotta töluvert yfirvegaðari í lok kvölds. :) Hún er núna komin næstum 8 mánuði á leið! :)
Grísirnir þrír blöstu við þegar ég kom heim seint og síðar meir (og kláraði Harry Potter 6) :)
Comments:
|