Frá Kanada
Laugardagur 16. júlí 2005 (HMG) [Sett á netið 30. júlí 2005]
[Friends visit from Canada.]
"Kanada-Siggi" kom í heimsókn ásamt Yvonne, Aron, Tristan og Ísold. Hann vinnur hjá Google í Kanada, og þau ákváðu að koma öll í "sumarfrí" á meðan hann var að vinna hérna á svæðinu.
Mánudagur 11. júlí 2005
Anna Sólrún og bókaflóðið.
Fimmtudagur 14. júlí 2005
Dúkkurnar hennar Önnu Sólrúnar "sofandi" á gólfinu, alveg eins og krakkarnir á leikskólanum. Hún leggur
dúkkurnar fyrst á magann, setur síðan viskastykki ofan á þær og klappar þeim svo á bakið... :)
Laugardagur 16. júlí 2005
Anna Sólrún viskastykkja-rauðhetta! :)
Gaman að leika við pabba á laugardagsmorgni á meðan mamma sefur! :)
Siggi og Ísold.
Ísold og Anna Sólrún úti í garði.
Gaman að róla!! :)
Aaron og Tristan búnir að klifra upp í tré.
Ætli það sé óhætt að renna niður?
Ísold ofur-dúlla.
Anna Sólrún í kofanum.
Nóg að gera.
Komnar í rennibrautina.
Svúss! Komin niður! :)
Ísold komin niður með köngul!
Siggi hinn alvarlegi við grillið.
Yvonne er líka myndavéla-fíkill (á þessa líka svakalega fínu Canon 20D stafræna vél) og er álíka illa við að vera
fyrir framan myndavélina og mér.
Eftir nammi-góðan mat var komið að nammi-góðum ís.
Ísold fyrirsæta.
Að sýna tennurnar sínar.
Tristan dáleiddur yfir Calvin og Hobbes.
Jííí! :)
Meira jíííí! :) (Anna Sólrún löngu farin að sofa).
Yvonne og Hrefna í litla sófanum.
Siggi og Aron með hina Calvin og Hobbes bókina.
Tími til að fara heim!! Yvonne klæðir Ísold í skóna.
Comments:
|