Sólveigarsaumó
Miðvikudagur 20. og föstudagur 22. apríl 2005 (HMG) [Sett á netið 15. maí 2005]
[Daily life resumes and I attend a "sewing club".]
Holla og Óli skyldu eftir tómt hreiður og lítið að gera nema sjúga upp í nefið og taka myndir af Önnu og fara svo í saumaklúbb!
Miðvikudagur 20. apríl 2005
Anna horfir grunsemdaraugum á syngjandi og dansandi íkornann sem Tim Holliday gaf mér fyrir mörgum árum
til að pirra skrifstofufélaga mína... :)
Sposk hjá plastkrílinu sem syngur "I've got a hip, hop, a hippy, a hippy-dippy-hipp-hopp-hoppeddy-don't stop-rocking..."
Föstudagur 22. apríl 2005
Í mömmuklossum. Það gekk örlítið brösuglega að ganga í þeim...
Um kvöldið hélt ég ásamt fríðu föruneyti í saumaklúbb til Sólveigar, sem ég hitti allt of sjaldan!
Borðin svignuðu undan veitingum sem voru allar ljúffengar!
Lotta (sem er ólétt) mætt úr borginni og situr hér á milli Ásdísar og Heklu.
Sigga, Sólveig og Maddý.
Guðrún að útskýra eitthvað á meðan Soffía er við það að sofna sitjandi, enda blá-nýkomin frá Íslandi.
Berglind
Stella, Ásdís, Lotta og Hekla á sófanum undir risastóra málverkinu frá Íslandi.
Comments:
|