Gamlárskvöld
Föstudagur 31. desember 2004 (FBÞ) [Sett á netið 6. febrúar 2005]
[New Years Eve at Finnur's parents' place]
Gestirnir létu brátt sjá sig í gamlárspartýið og þá fékk Anna að fara í fína kjólinn sinn sem hún fékk lánaðan frá Ásdísi Sól þeirra Huldu og Ágústar.
Jonna (kona Tómasar), Hrefna, Anna Sólrún og Vignir
Anna Sólrún í fína kjólnum sínum
Hrókur alls fagnaðar :)
Steina systir með Önnu Sólrúnu frænku sína
Pabbi tók sér öðru hvoru hlé frá matseldinni til að heilsa
upp á gestina (og Önnu) :)
Síðan var haldin stutt en laggóð ræða.
Tómas, Eymundur afi og Ragnheiður fylgjast með af áhuga
Margrét ofur-barnapía með Önnu Sólrúnu
Finnur og Hrefna með Önnu Sólrúnu
Anna með Önnu
Hér er Anna Sólrún að benda á fullu og segja "uh, uh!" (ég vil fá)
"Kannski afi sé tilbúinn að hjálpa mér að ná í þetta?" :)
"Uh, uh!" (Hmm... virkar heldur ekki hér)
Afi bara hermir eftir mér í staðinn fyrir að ná í... :)
Gangandi um í fína kjólnum sínum
Eyrún brúnaþung yfir öllum þessum myndatökum,
Jonna og Tómas í sófanum.
Eymundur afi, Steinunn og kærastan hans Guðna
Tveir pjakkar.
Eyrún alveg að gefast upp á öllum þessum myndum. :)
Anna með Önnu og Hreiðar Ingi og Ragnheiður í baksýn
Eymundur afi, Anna Sólrún, Steinunn og Ragnheiður
Hreiðar Ingi
Mamma við hlaðborðið
Að öllum öðrum veisluföngum ólöstuðum þá var hápunkturinn Tandoori smokkfiskurinn
til hægri á myndinni. Þetta hefur verið fastur liður á áramótum hjá pabba og vekur
alltaf mikla lukku! (Við fáum enn vatn í munninn bara við tilhugsunina) :)
Anna Sólrún kát hjá mömmu sinni
Kátir gestgjafar
Margrét, Herdís, Jonna og Hreiðar Ingi
Steina
Finnur, Eymudur afi, Tómas og Vignir (og Anna Sólrún í forgrunni).
Jonna, Finnur, partur af Eyrúnu, Þórarinn, Anna og Tómas
Við Hrefna vorum búin að ákveða að skipta áramótunum upp í tvennt þetta skiptið,
vera fyrri hlutann í Álmholtinu og seinni hlutann í Beykihlíðinni og því fórum við
snemma úr veislunni (í þann mund sem "storminn" lægði) og keyrðum í bæinn.
(Framhald á næstu síðu - kemur von bráðar)
Comments:
|