Piparkökur
Þriðjudagur 21. desember (FBÞ & HMG) [Sett á netið 31. desember 2004]
[Making ginger snaps at Hrefna's mum's place]
Við Hrefna mættum í piparkökugerð til Ásdísar og bræðranna á þriðjudeginum.
Nökkvi, Pétur og Bjarni skera út piparkökur.
Fyrst voru piparkökurnar skornar í free-style, sem var flott en tímafrekt, þannig að
þegar leið á voru formin notuð meira því það leit út fyrir að við næðum ekki að
klára að skera og baka allt piparkökudeigið!
Pétur með jólatré á milli handanna.
Bjarni með "rifflaðan" hring.
Nökkvi með krónísk "flassaugu".
Piparkökurnar - nammi namm! :)
Bjarni að skreyta. Hann var glassúrmeistarinn enda
sá eini sem hefur getað búið til glassúr sem harðnar...
Finnur að skreyta af mikilli lystfengi. :)
Pétur að skreyta af ekki minna lystfengi! :)
Þetta er greinilega mikið vandaverk :)
Síðan var komið að sjálfu piparkökuhúsinu sem er yfirleitt hápunktur kvöldsins.
Þetta var einingahús...
... sett saman með bráðnum sykri
Og öll fjölskyldan fylgdist með
Ásdís, Nökkvi og Hrefna
Svo voru líka bakaðar smákökur í restina
Á meðan Bjarni skreytti piparkökuhúsið
Það snjóar...
Bjarni slappar af eftir mikinn bakstur
Piparkökurnar
Voila!
Comments:
|