Jólaboð Ivans
Mánudagur 6. desember 2004 (HMG) [Sett á netið 19. desember 2004]
[My advisor invites the members of his group and their spouses over for a Christmas/Happy holidays dinner.]
Leiðbeinandinn minn bauð rannsóknarhópnum sínum í jólamat (eða hátíðarmat, því helmingur af gestunum voru ekki kristnir) á mánudagskvöldi.
Hrefna með Önnu og kona Joe með Leiu þar sem við tökum upp gjafir frá
Linscott hjónunum.
Anna var rosalega hrifin af dúkkunni sinni, sem við köllum Brynhildi, með
þýskum hreim að sjálfssögðu! :)
"Jag heita Brünhildur!" :)
Kamakshi með kærastanum sínum sem býr alla jafna á Hawaii.
Kvöldverðarborðið mínus ég og Anna.
Það var súpa í forrétt... nammi namm! :)
Ivan ber fram laxinn ásamt öllu hinu góðgætinu.
Anna kát á öxlinni á pabba sínum. :)
Hvað ertu stór?!... Svona stór!! :)
Tolga, Sina, kona Sina, Kamakshi og kærasti.
Hrefna og Anna, afar kát! :)
Anna skemmtir sér og sér um skemmtiatriði fyrir okkur hin líka... :)
Hvar er Anna?!?!...
Þarna er Anna!! :)
Þriðjudaginn 7. desember 2004
Anna sýnir mömmu sinni fínu dúkkuna sína! :)
Þennan dag mættum við í skólann á hádegi til að kveðja Cristinu
sem var alfarin frá Kaliforníu nokkrum dögum síðar.
Spánverjarnir tveir, Ana og Cristina, og Anna í kerrunni sinni.
Comments:
|