Komin til JFK
Jæja, þá er ferðin heim hálfnuð. Ég veit það núna að JetBlue flýgur frá “International” terminalinu í San Fran, og að annað hjólið á töskunni okkar er fast. Fjör og gaman! 🙂 Flugið til New York leið frekar tíðindalaust, ég sat við ganginn, enda hlekkjuð við klósettið. Sem betur fer var tómt sæti á milliRead more